Veröld Fjördísar

mánudagur, apríl 21, 2003

Sko - madur getur bara kikt a privat skilabod ur teirri tolvu sem madur skradi sig i, tannig ad nu er eg ykt forvitin lika! Er nefnilega inni i Humanities tolvustofunni nuna.

Jaeja, eg skiladi inn ritgerdinni minni halftima og seint, en Dr. Yates var alveg sama. Eg var samt ekki satt vid hana tegar eg skiladi henni inn - hefdi getad eytt miklu meiri tima ad vinna i henni. En svona er tetta, ekki skal grata Bjorn bonda heldur safna lidi og .... einbeita ser ad Media Law lokaprofinu a fimmtudaginn! Eftir tad prof verdur mikid spennufall - a ta bara eitt prof eftir i Media Reaserch (vid radum hvort vid viljum taka tad eda ekki) og svo eitt viku seinni i Ad. Comm. Skills. Easy peasy :)
A fostudaginn er sidasta International party tessarar annar, og eg aetla sko ekki ad missa af tvi! Verst tykir mer hversu margir vina minna eru ad utskrifast og fara i burtu - ta serstaklega a eg eftir ad sakna hans Charith mins, Onnu og Daniels (tau eru ad flytja til Helsingi) og Orlando. Buhuhu...

Eg akvad ad fara ekki til "Jekyll Island" um helgina. Rotary krakkarnir hafa alltaf loka "conclavid" sitt i Jekyll Island (sem er litil sumarfris eyja rett utan vid Savannah og tar) og fullt fullt fullt af Rotary folki fra allri Georgiu. Gamlir GRSP eins og eg megum alveg koma lika, en to mer hafi bodist ad fljuga tangad og allt, ta aetla eg ekki - sorry Valur! I fyrsta lagi er partyid a fostudaginn, i ordu lagi erum vid med fullt af hljomsveitum ad spila herna a campus a laugardaginn og eg er ad hjalpa til med tad, og i tridja lagi... ta tekki eg ekki lengur neitt af tessu folki!

Eg er ad reyna ad nota oll hraefnin min sem eg a, adur en eg fer heim til Islands. Tess vegna er maturinn minn stundum soldid skrytinn. I kvoldmatinn aetla eg ad gera spaghetti med kalkunapylsu og tomatkrafti - hvernig get eg komid kakodufti og sesamfraejum i tessa uppskrift... hmm.... Er ordin snillingur ad elda eitthvad ur engu!
Langar einhvern i mat til min? Einhver? Valur? Eg skal reyna ad baka skuffukoku - a nefnilega kokosmjol og egg sem eg verd ad koma i loginn.... Allir velkomnir ad stoppa vid og fa ser i gogginn....