Veröld Fjördísar

miðvikudagur, mars 23, 2005

Fyrst færslan bara hvarf í gær ætla ég að birta það helsta úr henni hér:

Gestur 18,000: Kominn og farinn. Enginn gaf sig fram svo ég mun borða skyrkökuna sjálf.

Fisher málið: Ekki þess virða að tala um aftur, argasta vitleysa (hmmm... ætli ríksistjórnin hafi kannski ritskoðað bloggið mitt og tekið út pistilinn?)

Ýr og Arnar: Fæddur er 9 marka piltur.
Fleiri óléttur: Maggi, Gaui, og Viggi. Leyndómeðganga að auki.

Hallgrímur Helgason. Góð ræða á þingi ungliðasamataka stjórnmálaflokkana. (Aftur, staðfesti hér með grun minn um ritskoðun - greinilegt að ég hef orðið fyrir ofsóknum á háu stigi)

St. Patrick´s Day: Grænn bjór, grænir sokkar, Guinness.
Föstudagur: Afmæli Söndru, írskur bar, Guinness.
Laugardagur: Afmæli Rayko, sushi, ódýr skólabjór.

Held að þetta nái utan um færsluna að mestu.

PS. Af hverju hefur enginn sagt okkur að það er þráðlaust internet á bókasafninu? Væri svo miklu oftar þar hefði ég vitað það fyrr!