Veröld Fjördísar

miðvikudagur, mars 23, 2005

Bíddu.. hvert fór eiginlega færslan mín frá í gær?
Ég hef ekki einu sinni farið inn á blogger og hún er bara horfin! Þetta er undarlegt. Mjög svo.