Veröld Fjördísar

mánudagur, ágúst 18, 2003

Hmmm ja ok - badar minuturnar sem vid vorum i timanum eru lidnar. Dr. Littlefield, kennarinn minn, var ekki maett, tannig ad annar kennari gaf okkur kennsluaaetlun, sagdi ad vid myndum aldrei hittast i eiginlegri kennslustofu heldur vaeri mest allt i gegnum WebCT a netinu, og svo bara.. buid!
Annars mun stundaskrain min i vetur lita svona ut:

Public Relations
Manudaga og midvikudaga 13:00 - 13:50 (verdur sem langtmest i gegnum Internetid)

Television Practicum
Tegar eg vil, bara ein eining tar sem eg maeti upp a campus-sjonvarpsstodina og laeri a myndatokuvelar, klippingu, lysingu... ekki eiginlegur kurs heldur verd eg bara tar ad hanga i kringum folk og laera af tvi.

Public Relation Cases
Manudaga og midvikudaga 14:00 - 15:15 (verdur lika mest a netinu). Framhaldskurs af Almannatengslum (Public Relations) Eg fekk undantagu til ad taka ta bada a somu onninni.

Mass Media and Society
Allur i gegnum WebCT a netinu. Veit ekkert meira um hann, fjallar vaentanlega eitthvad um tengsl tjodfelagsins vid fjolmidla (mjog spennandi, hlakka til).

Advertising Practices
Tridudaga og fimmtudaga 11:00 - 12:15 Markadsfraedikurs, sem tja, er um auglysingar!

College Algebra
*hrollur* Tridjudaga og fimmtudaga 12:30 - 1:45 Sami kurs og eg fell i med F herna um arid! Nu tekur madur sig hressilega a!

Dance: Social
Midvikudaga 17:30 - 19:10 Haldidi ekki ad eg og Anisa verdum glaesilegar, svifandi lett yfir dansgolfid i tango, cha cha cha, rumbu og hinum samkvaemisdonsunum! Eg se alveg fyrir mer ad tetta verdi minn uppahalskurn i vetur!

Tetta er stundaskrain min, eg aetla ad reyna ad baeta vid einum kursi i vidbot, annars mun eg ekki utskrifast er mer sagt! Eins gott ad eg geti tad... Tetta litur ut fyrir ad vera mikid, en i rauninni er eg bara i skolanum a tridjudogum og fimmtudogum, voda ljuft! Torfin fyrir tolvu eykst greinilega, tar sem mer finnst betra ad vera ad vinna ad verkefnum heima hja mer heldur en i tolvuveri einhversstadar. Aetla ad tala vid Vincent, hann baud mer i fyrra ad lana mer gamla tolvu en eg vildi tad ekki, tvi hann var buinn ad bjoda a Coldplay tonleika, gefa mer plakat og utvarp med geislaspilara og eg vildi ekki "skulda" honum neina greida - tar sem hann faer ennta "fidrildi i magann" tegar hann ser mig... Hvers vegna dreg eg svona menn ad mer!

Best ad fara ad leita ad einhverjum kursi sem eg get tekid, daeraerare....