Veröld Fjördísar

mánudagur, janúar 06, 2003

Sit her inni i herberginu hennar Jennifer (af haedinni minni) og bid eftir tvi ad timinn okkar byrji. Vid erum i sama tima, og aetlum ad deila bok (alltaf ad spara...) og hughreysta hvor adra i raedumennsku fyrir framan allan bekkinn... Annars litur stundataflan min svona ut:

Manudagar:
5:30 - 6:45
Advanced Communication Skills

Tridjudagar:
9:30 - 10:45
Media Researach

11:00 - 12:15
Introduction to Marketing

2:00 - 3:15
Media Research

Midvikudagar:
Sama og manudagar

Fimmtudagar:
Sama og midvikudagar

Fostudagar:
Bara ekki neitt! Nema kannski vinna i Web Page Design, sem er on-line course.

I morgun foru og eg Anisa i banka og eitthvad ad tvaelast, og tegar vid komum ut ad bilnum hennar var frost a framrudunni. Hun atti ekki ruduskofu tannig ad vid vorum ad nota copycardid mitt til ad skafa. Einhver dama var ad bida eftir staedinu, og hun kom hlaupandi med ruduskkofu og skof alla ruduna fyrir okkur! Var alveg ad sja svona nokkud gerast a Islandi - ekki neinn ad bjodast til ad lana skofu, hvad ta skafa fyrir mann!! Tetta er allt saman bara hluti ad hinu margfraega "southern hospitality."

Vid erum ad breyta vaktaskipulaginu okkar tannig ad nuna verd eg a voktum oll sunnudagskvold, i stadinn fyrir midvikudagskvold. Tad var tad sem eg vildi, og eg fekk tad! Var a fyrstu vaktinni minni i gaer (nuna er eg med Beth alltaf a duty) og vid turftum ad documenta 4 manneskjur fyrir brot a heimsoknartima. 2 strakar voru inni i einu herberginu kl. half 1, sem er alveg bannad...

Vincent hringdi i mig i gaer og baud mer ad koma med ser a Coldplay tonleika i Birmingham, Alabama nuna tann 24 tessa manadar. Held eg aetli barasta ad skella mer! Agaett ad fara ad sja ta her, tar sem teir ekkert brjalad tekktir, tannig ad tad verdur ekkert of mikid of folki! Tad verdur ad visu ekki sama stemmning og i Hollinni, miklu minni stadur og svona, en aetti ad vera gaman!