Veröld Fjördísar

þriðjudagur, desember 03, 2002

Jaeja ta, var ad koma ut ur lokaprofinu minu rett i tessu. Tad voru 30 spurningar a profinu, krossar, rett og rangt og ad tengja saman, og eg vissi svarid vid hverri einustu spurningu og miklu miklu meira til! Kunni greinilega allt of mikid og var of mikid ad stressa mig yfir smaatridum, tetta var skitlett!
Fekk Think Piecid mitt til baka, fekk 18 af 20 mogulegum stigum, hann dro 2 stig af mer fyrir of mikid bergmal i upptokunni - finnst eg hafa sloppid vel med tad! Honum fannst tetta ferlega vel skrifad hja mer og gaf honum mikla innsyn... thihih.

Er nuna ad fara ad skrifa ritgerd sem eg tarf ad skila a morgun i Modern Public Management, tessi um einkavaedingu fangelsa. Hun verdur skemmtileg og eg hlakka til ad skrifa hana, eitthvad annad en tessi omurlega sem eg skiladi inn i dag um MCS fyrir Envirnmental Policy. Svo er 10 min. heimildartattur fyrir utvarp lika due a fimmtdaginn, eg a eftir ad verda orvinda af treytu i partyinu um kvoldid!

Best ad hefja ritgerdarskrifin! Eg er ordin ekkert sma leikin i tvi ad skrifa ritgerdir undir mikilli timapressu....