Uff, madur faer frahvarfseinkenni fra tessu helv. bloggi.... tetta getur ekki verid heilbrigt.
Byrja ad tvi ad oska henni Irisi itrottastrumpi til hamingju med afmaelid sitt sl. fostudag! Hun er annars komin med nytt blogg, to madur skilji nu ekki allt tetta Laugarvatnssludur
Partyid a fimmtudaginn var algjor snilld! Fullt, fullt af folki og TJ stod i eldhusinu og blandi sina fraegu kokteila, allt i boda Charith! Hurra fyrir honum! Eg akvad ad bjoda stelpunum herna med mer, svo Virginia, Anisa og Christine komu med mer! Virginia for nu fljotlega, enda ekki beint hennar still... held ad hun og Nick (sem kom med henni) hafi farid heim ad spila D&D... Christine og akvedinn italskur honk (lesist: Orlando) nadu fljotlega saman svo eg turfi ekki ad hafa ahyggjur af tvi ad hun skemmti ser ekki innan um hop af skrytnum utlendingum... Anisa var ekkert brjalad ad skemmta ser, eins og lesa ma i blogginu hennar her til vinstri.
Eftir partyid for eg med Andrey, Beau, Harold, Tommy og Fro fyrst til Andrey's og teirra (Anthony og Willy voru farnir ad sofa svo vid stooppudum ekki lengi) Forum ta heim til Beau's og chilludum tar, voda naes. Eg og Anne skemmtum okkur ferlega vel i partyinu, serstaklega i ljosi tess ad plat-ordromurinn sem vid breiddum ut til ad vekja forvitni allra lukkadist fullkomlega! Vid erum tekktar sem "the party twins" nuna, skil ekki af hverju folki finnst vid svona likar?
En ja, hef ekkert mikid gert annad um helgina, er a vakt nuna i kvold svo eg kemst ekkert ut.
Eg akvad ad taka ekki lokaprofid mitt i Modern Public Management. Eg er med B i teim tima nuna, og aetla bara ad saetta mig vid ta einkunn. Vid tokum eitt midsvetrarprof sem mer gekk illa i (fekk 73), en eg fekk 94 fyrir ritgerdina mina um einkavaedingu fangelsa, svo tegar Dr. Sanders sagdi okkur ad vid gaetum valid milli tess ad taka lokaprofid, eda fa tad sama og i midsvetrarprofinu - ta turfti eg ad hugsa mig tvisvar um. Eftir ad liggja yfir vasareikni i langan tima... (kemur tad einhverjum a ovart, eg sem fekk F i algebru) komst eg ad teirri nidurstodu ad eg turfti ad fa minnst 85 a lokaprofinu til ad hifa mig upp i A. (Profin gilda 60% a moti ritgerd 40%). Svo eg akvad ad beita kroftum minum ad profinu i American Political Organisations sem er a fimmtudaginn. Jamm, eg held tad bara...
Annars flyg eg lika til Islands naesta fimmtudag! Vantar bara far til Atlanta til ad komast ut a flugvoll, veit ekki alveg hvernig eg ad fara ad tvi :(
Byrja ad tvi ad oska henni Irisi itrottastrumpi til hamingju med afmaelid sitt sl. fostudag! Hun er annars komin med nytt blogg, to madur skilji nu ekki allt tetta Laugarvatnssludur
Partyid a fimmtudaginn var algjor snilld! Fullt, fullt af folki og TJ stod i eldhusinu og blandi sina fraegu kokteila, allt i boda Charith! Hurra fyrir honum! Eg akvad ad bjoda stelpunum herna med mer, svo Virginia, Anisa og Christine komu med mer! Virginia for nu fljotlega, enda ekki beint hennar still... held ad hun og Nick (sem kom med henni) hafi farid heim ad spila D&D... Christine og akvedinn italskur honk (lesist: Orlando) nadu fljotlega saman svo eg turfi ekki ad hafa ahyggjur af tvi ad hun skemmti ser ekki innan um hop af skrytnum utlendingum... Anisa var ekkert brjalad ad skemmta ser, eins og lesa ma i blogginu hennar her til vinstri.
Eftir partyid for eg med Andrey, Beau, Harold, Tommy og Fro fyrst til Andrey's og teirra (Anthony og Willy voru farnir ad sofa svo vid stooppudum ekki lengi) Forum ta heim til Beau's og chilludum tar, voda naes. Eg og Anne skemmtum okkur ferlega vel i partyinu, serstaklega i ljosi tess ad plat-ordromurinn sem vid breiddum ut til ad vekja forvitni allra lukkadist fullkomlega! Vid erum tekktar sem "the party twins" nuna, skil ekki af hverju folki finnst vid svona likar?
En ja, hef ekkert mikid gert annad um helgina, er a vakt nuna i kvold svo eg kemst ekkert ut.
Eg akvad ad taka ekki lokaprofid mitt i Modern Public Management. Eg er med B i teim tima nuna, og aetla bara ad saetta mig vid ta einkunn. Vid tokum eitt midsvetrarprof sem mer gekk illa i (fekk 73), en eg fekk 94 fyrir ritgerdina mina um einkavaedingu fangelsa, svo tegar Dr. Sanders sagdi okkur ad vid gaetum valid milli tess ad taka lokaprofid, eda fa tad sama og i midsvetrarprofinu - ta turfti eg ad hugsa mig tvisvar um. Eftir ad liggja yfir vasareikni i langan tima... (kemur tad einhverjum a ovart, eg sem fekk F i algebru) komst eg ad teirri nidurstodu ad eg turfti ad fa minnst 85 a lokaprofinu til ad hifa mig upp i A. (Profin gilda 60% a moti ritgerd 40%). Svo eg akvad ad beita kroftum minum ad profinu i American Political Organisations sem er a fimmtudaginn. Jamm, eg held tad bara...
Annars flyg eg lika til Islands naesta fimmtudag! Vantar bara far til Atlanta til ad komast ut a flugvoll, veit ekki alveg hvernig eg ad fara ad tvi :(