Veröld Fjördísar

miðvikudagur, desember 11, 2002

Er aftur maett fyrir framan tolvuna, er nuna i UCC (The Student Center) i vondu tolvunum tar ad pikka inn glosur fyrir profid mitt i American Political Organizations. Dr. Clarke gefur okkur study guide fyrir profin med 7 spurningum a, sidan velur hun 4 af teim til ad hafa a profinu. Tad alveg svinvirkar, madur laerir allt sem madur a ad laera og ekkert kemur manni a ovart - vildi ad allir kennarar gerdu tetta! Tannig ad nuna er eg ad svara spurningum til ad gera mig tilbuna - daemi um spurningar sem verda a profinu eru t.d.

3. Describe the relationship between the executive party and the legislative party in the United States. How have reforms in government affected the ability of American parties to control policy outcomes? Compare the role of American parties in our political system with that of parties in parliamentary systems.

og

7. Summarize the factors which contribute to the relative success of interest groups in American society showing the difference between groups with high impact versus those with low impact in regard to groups’ characteristics, situational factors, policy goals sought, and government institutional context.

Tetta finnst mer skemmtilegt, tetta er buinn ad vera einn uppahalds kursinn minn herna uti! Ferlega frodlegur og gaman ad honum.
Annad er Environmental Policy sem eg var i i morgun *pirr pirr* Eg fell a tima, tratt fyrir ad skrifa ekki allt sem eg vissi! Kom ekki ollu fra mer a vitraenan hatt, og tegar eg er ad drifa mig ad skrifa geri eg aragrua af klaufa stafsetningavillum sem eg tek strax eftir en hef ekki tima til ad laga - vona ad hann hugsi vel til utlendingsins medan hann fer yfir profid mitt.. :)

Mer finnst alveg ferlega skrytid ad hugsa til tess ad eg se ad fara heim eftir 2 daga! Er enn ekki komin a fullt a tessari onn, finnst mer. Hun hefur lidid alveg otrulega hratt, eg skil tetta ekki! Er mjog fegin ad fyrri annir hafa ekki lidid svona hratt, annars hefdi ekkert ordid ur teim. Veit ekki hvad veldur tvi - natturulega alveg nytt umhverfi, ny vinna, vinir etc... Aetla ad vona ad naesta onn lidi ekki svona hratt, er ad njota tess medan eg get ad vera i skola. Vid Yonas vorum ad tala um tad i dag ad vid aetlum alltaf ad vera i skola! Hann er nuna i mastesnami herna, og er ad hugsa um ad fara i doktorsnam. Yonas er algjor yndi, hann bydur mer alltaf i hadegismat eftir timann okkar (hann var med mer i Env. Pol). I tetta sinn akvadum vid ad fara i Z-6, motuneytid okkar herna i skolanum. Eg verd nu bara ad jata ad tad er buid ad skana fra tvi ad eg stundadi tad - salatbarinn var ferskur, pizzurnar bakadar a stadnum, og reykta svinakjotid var gomsaett. Tad var jolamatur tar i dag, og eg var naestum buin ad gaeda mer a nautakjoti sem leit alveg ferlega vel ut... Nadi ad stoppa mig - og er ta buin ad na takmarki minu med ad borda engar beljur herna uti!

Tapad/Fundid: Glatast hafa upplysingar um tad hvad eg aetla ad verda tegar eg verd stor. Ef einhver hefur rekist a taer, vinsamlegast latid mig sem fyrst. Vegleg fundarlaun i bodi.