Veröld Fjördísar

sunnudagur, janúar 12, 2003

Ok, klukkan er 1 og eg er enn nidri i lobbyi a duty. Nenni ekki upp til min tvi eg tarf ad "do a round" kl. 2, og tad er of stuttur timi til ad leggja sig a milli. Aetla tvi ad sitja her og njota tess ad hafa fengid tolvuna til ad virka!
Anisa kom sem betur fer adan og skemmti mer medan eg var a duty, tad er svoo leidinlegt herna um helgar, allir fara heim til sin og baerinn taemist. Tar sem eg er a helgarvakt, ma eg ekki yfirgefa bygginguna - hef semsagt verid i herberginu minu i allan dag. Og tad er merkilegt hvad sjonvarpid er leidinlegt um helgar. Horfdi a 2 biomyndir og akvad svo ad elda (sem eg geri ekki oft). Ja eda tad er spurning hvad telst til eldamennsku - bjo til kalkunarett ur pakka. Tad stod a honum ad hann vaeri fyrir 4-5, svo eg baud Anisa, Brandi (sem var med mer a duty) og LaTasha (af haedinni minn) i mat. Taemdi 2 dosir af kalkunadoti i form, gerdi "stuffing" ur pakkanum (allt tetta kom saman i einum pakka, a tilbodi i Wal-Mart a $2, kjarakaup), setti hana ofan a og eldadi i ofni i halftima. Tetta var mjog gott, en eiginlega ekki nog fyrir okkur allar! Greinilega gert rad fyrir einhverju medlaeti og svona, sem eg atti vitaskuld ekki. Aetladi ad baka braudstangid med, en vantad eitt hraefni, auk tess sem gerid mitt var utrunnid. Eg sem helt ad ger entist og entist, finnst dosin hennar mommu vera komin til ara sinna! Ferlega skrytid, med tilliti til tess ad her rennur matur ekkert einfaldlega ut, hann geymist! Jogurtid mitt sem eg bordadi i hadeginu keypti eg t.d. i sidustu viku og tad geymist i naestum manud! Annars er eg farin ad kaupa "Plain Yogurt" nuna, sem er en bragdefna. Mer finnst hun god, bragdast svipad og skyr. Er jogurt annars kvenkyns eda hvorukyns ord?

Kvikmyndin "Signs" var a Resview fyrr i kvold (Resview er sjonvarpstod sem synir biomyndir fyrir ta sem bua a campus, eg er meira ad segja i ResView nefndinni! Gott af horfa a myndir an truflana fra auglysingum og an tess ad taer seu klipptar til af stodvunum sem syna tar). Allavega, horfdi a hana med Anisu i kvold, helt ad hun vaeri betri en hun var! Hann Joaquin Phoenix er samt algjort augnakonfekt!

Tad fannst rotta i eldhusinu adan. Og ekki ord um tad meir. Eg sem var ad elda tar i kvold! Drap annars eina stora kongulo og einn kakkalakka sem hofdu villst inn i herbergid mitt i sidustu viku, greyjin. Er ordin hugrakkari vid ad drepa tessi oargadyr, nema stora kakkalakka, sem eru vibbi.

Vid (RA-arnir) erum ad bua til stuttermaboli med "Top 10 Things the Bowdon RAs Say." Algjor einkahumor hja okkur, og Jacquie vildi endilega ad vid settum "skitur" tarna a. Hun blotar nefnilega aldrei, nema segir stundum "skitur"... Merkilegt alveg... Annars var "Clearly" numer 1 a listanum held eg. Sem a svo mikid rett a ser, vid notum ta allar einum of mikid, tad er gjorsamlega fast i hausnum a mer og eg er ordin einum of treytt af tvi. Clearly, I have to stop using it so much....

Og ja, eg er komin med nytt nafn! I Media Law i sidustu viku sagdi Burton vid mig: "Good bye Gorgeous.." Annad hvort heldur hann ad eg heiti "Gorgeous" eda honum finnst eg bara svona omotstaedileg! Hallast frekar ad tvi fyrra, finnst tad bara fyndid en held eg aetli samt ad leidretta tennan miskilning i naestu viku. Eg heyri nu frekar margar utgafur af nafninu minu daglega, en tetta toppadi bara allt! Og mikid fer i taugarnar a mer tegar eg kynni mig med nafni og folk segir: "Wow, that's interesting. So what do people call you?" Eins og eg aetli eitthvad ad kalla mig ordu nafni svo tad eigi audveldara med ad segja tad, ekki sens. Eg meina, mer finnst Hjordis ekkert meira spes heldur en morg herna. Skal gefa ykkur nokkur daemi af stelpum i Bowdon: Myisha, Shameka, Tonelle, Quinae, Akeela, Donneshia, Toian, Shynika, Ronchaka, Shunteria, LaQuannta, Rashedah, Keenila, AnGelica, LaKeya, Nikkeshia, Shari, Kaehla, Sunshine, Dequorria, Shawanna og Shameka. Finnst ykkur tetta eitthvad einfaldara heldur en Hjordis? Tad finnst mer ekki. Reyndar eru tetta allt saman svartar stelpur, og svona nofn finnast oft i teirra samfelagi. Tu myndir aldrei hvita mannesku med urfellingarkommu inni i midju nafni (eins og t.d De'Borah), allavega ekki herna i sudrinu.

*Geisp* fer ekki klukkan ad verda 2 svo eg geti gert sidasta umganginn og farid ad sofa... !!! O nei! Var ad fatta ad eg verd lika ad vera a vakt annad kvold, tar sem fostu vaktirnar minar eru oll sunnudagskvold!

Annars kom Aimee i heimsokn til min i gaer, gaman ad sja hana! Hun saknar Bowdon daldid, en er lika ad vera laus hedan... Haedin hennar er mjog havaer og til stodugra vandraeda. Kristin, sem er nuna RA a gomlu haedinni hennar Aimee, er ordin brjalud a nokkrum manneskjum tar, og adeins ein vika buin af skolanum! Vonandi gefst hun ekki upp!!

Jaeja, klukkan er 2 og eg aetla ad klara herna....! Yay!