Veröld Fjördísar
föstudagur, mars 25, 2005
RIP Noodles
Noodles
Originally uploaded by
Hjördíss
.
Ég var að fá slæmar fréttir. Noodles, bíllinn minn er dáinn. Vélin gaf sig víst, enda örugglega orðin veik af þrá eftir sínum gamla eiganda. Svona fer þegar ekki er hugað nógu vel og gætilega að olíunni, ég kunni á hann! Saknans. Mikið :(
posted by Hjördís at
00:17
|
|
Feedback
Velkomin
Svosem ekkert mikið að segja neitt...
Um mig
Nafn:
Hjördís
Skoða allan prófílinn minn
Eldri færslur
Fyrst færslan bara hvarf í gær ætla ég að birta þa...
Bíddu.. hvert fór eiginlega færslan mín frá í gær?...
Ég sá dáldið rosalega creepy í strætó í vikunni. Þ...
Er það eðlilegt að manni dreymi langan, flókin, og...
googlename
Mér er illt í öllum skrokknum eftir þessa "vinnutö...
Tjúttaðu fram á nótt karchan85NameWhat you Look li...
Þessir svíar! Bara vegna þess að Zlatan er í Juven...
Ég held að það séu nú ansi mörg ár frá því að ég g...
Ein síðbúin kveðja:TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ BRÓSI!...
onl
ine