Veröld Fjördísar

fimmtudagur, febrúar 13, 2003

Einn timi eftir og ta er skolavikan buin! Tarf reyndar ad taka vidtol vid nokkrar manneskjur sem eru bunar ad saekja um RA stodur fyrir naesta ar. Eg er buin ad akveda ad vera leidinlega manneskjan med asnalegu spurningarnar eins og: Ef tu vaerir tre, hvada trjategund vaerir tu og af hverju? Nei nei, eg skal haga mer vel, mhuhahah... Tegar eg for i mitt vidtal i fyrra var eg ad farast ur stressi - sitja a moti 4 manneskjum sem stordu a tig og bidu eftir vel uthugsudu og greinagodu svari vid spurningum eins og: Hvad hefur tu fram ad bjoda sem mun nytast sem kostur i tessu starfi? Hverjir eru helstu veikleikar tinir? Madur vill ekkert fara ad tala um veikleika sina audvitad svo madur reynir ad snua teim upp i eitthvad gott, "eg er bara svo hrikalega samviskusom og nakvaem ad stundum tek eg lengri tima en kollegar minar ad klara verkefni, en eg hef verid ad vinna a tessu undanfarid an tess to ad forna nokkru af nakvaemninni!" Bara ef madur gaeti svarad svona spurningum undir alagi...

Anthony kom i heimsokn til min i gaerkveldi og lagadi videoid mitt. Ja eda lagadi... hann faerdi eina snuru og baetti annari vid (sem sat oskup makindalega ofan i skuffu hja mer) svo nuna get eg tekid upp lika! Horfdi a tattinn af Alias sem Jennifer tok upp fyrir a sunnudaginn. Eg er nefnilega a duty a sunnudagskvoldum og missi tvi alltaf af tattunum (ekki lengur samt - Hjordis taeknimanneskja!) og ta serstaklega honum David... Hann er nyjasti leikarinn sem eg heillast af. Hvad er tetta med mig! Eg er ad verda 24 ara og nuna fyrst ad setja plakot upp a vegg med saetum leikurum, atti madur ekki ad gera tad tegar madur var 13! Held eg se ad ganga i barndom... En svona til ad stytta ykkur stundinar ta aetla eg ad birta her eina mynd af honum David :)





Setti inn vedrid hja mer herna a siduna til haegri, tannig ad alltaf se haegt ad sja hvernig vedrid er hja mer! Spennandi, ik? Voda ljuft i dag, folk er farid ad ganga um i stuttbuxum!

Best ad fara ad borda epli adur en eg fer i Media Law, nammi namm.