Veröld Fjördísar

þriðjudagur, febrúar 04, 2003

Eg er buin ad eignast nyjan vin. Eg sit herna inni i einni a tolvustofunni og strakur gengur inn. Hann er held eg nybyrjadur herna i skolanum, er aettadur fra Italiu (med sitt, hrokkid har og allan pakkann) og kom i partyid a fostudaginn. Eg held eg hafi nu ekkert spjallad meira vid hann en gengur og gerist, eg veit ekki einu sinni hvad hann heitir! Hann er sko fra New York tannig ad hann er ekki "alvoru" international, og eg hef aldrei talad vid hann adur. Sidan nuna var hann ad ganga inn og eg bara brosi svona kurteisislega til hans, enda ekkert viss um hann mundi eftir mer. Sidan naesta sem eg veit kemur hann hingad til min, kyssir mig hae (svona italalega) og situr her vid hlidina a mer eitthvad ad skoda med mer bloggid hennar Tordisar og svona, sidan stendur hann upp, fadmar mig bless og segir "bye sweetheart" eins og vid seum buin ad tekkjast i 3 ar! Eg veit ekki hvort hann er bara rosalega vinalegur, eda hvort tetta er eitthvad italskt eda hvad? Finnst tetta daldid fyndid, tarf endilega ad komast ad tvi hvad hann heitir vid taekifaeri :)

Var ad koma ur Media Law nuna. Var alveg ad sofna, erum ad fara ofsalega hratt yfir allskonar leidinleg atridi og domsmal. Hver man eiginlega hvada haestaraettadomari tad var sem skiladi ser-aliti og hvada merkingu tad hefur i dag, i NYT v.Sullivan (1964)? Eda hvada 5 atrdi turfi ad uppfylla svo ad haegt ad kaera fyrir meidyrdi undir "defamation" hja public offcers, en ekki public figures, undir einhverjum 6 atridum... yadda yadda.. bradum verdur bloggid mitt eins og Herdisar, uppfullt af allskonar frodleik um efni sem engin annar skilur eda hefur ahuga a ad lesa um. Tetta er nu samt alveg bradnaudsynlegt, serstaklega tetta um meidyrdi, hvad ma segja og hvenaer og undir hvada skilyrdum - hver er abyrgur og tess hattar.
Eg fekk "Legal Brief" til baka, fekk 49 af 50 a tvi, yay!

Annars held eg ad tad borgi sig ekkert ad laera, komst ad tvi i morgun. I sidasta markadsfraeditima var skyndiprof i enda timans, sem hafdi gjorsamlega farid fram hja mer. Eg hafdi ekki einu sinni lesid kaflann eda neitt! En heyrdu, haldidi ad stelpan hafi ekki giskad rett a hverja einustu krossaspurningu! Svona er eg gafud... aetla nu samt ekkert ad gera tetta i hverri viku, held eg aetli ad lesa heima.

Getur einhver handboltasnillingur tarna uti fraett mig um hvernig eg eigi ad lysa tessari itrott fyrir folki sem hefur aldrei sed hana? Er t.d. vollurinn ekki sama staerd og i korfubolta? Og somu/svipadar dripp-reglur? Og hvernig segir madur vitateigur? Eg gefst upp, aetla ekkert ad kenna teim neitt.

Eg var ad horfa a About a Boy a Resview i gaerkvoldi, og i credid-listanum var "Floor Runner" Dadi Sveinbjarnarson. Dadi var skrifad "Dathi". Ta for eg ad hugsa, er ekki gerdur greinarmunur a edi og torni? Baedi eru svona blasturshljod, th hljod, en aetli munurinn se og litill fyrir utlendinga ad skilja tar a milli? Hvernig myndi madur annars skrifa Dadi... eda aetli tad se kominn timi til ad eg leggji mig adeins? Er nefnilega ofurtreytt og er ad fara ad sja "The Vagina Monologues" kl. 8 i kvold herna. Fundinum okkar var frestad (staffa fundinum) tannig ad eg aetla heim og taka tvi rolega fram a kvold. Sidan aelta eg ad baka skoskar hveitibollur tvi eg verd ad nota mjolkina mina sem eg a.

For i Wal-Mart seint i gaerkveldi med Anisa og festi kaup a svona eggjabakka-svamp dynu til ad lata ofan a dynuna mina, ahhh hvad tad var gott ad sofa sidustu nott! Tetta var alveg allra 7 dollara virdi sem eg eyddi i tennan luxus.
Vedrid i dag er buid ad vera yndislegt ad minu mati. 15 gradur, sol og sma vindur. Ferlega fint!