Veröld Fjördísar

fimmtudagur, febrúar 06, 2003

Af hverju eru svona asnalegar reglur i tessum tolvuverum... Eg er buin reyna eins og eg get ad downloada MSN, en ekkert er haegt. Adan reyndi eg ad safe-a a Zip disk og opna forritid tadan, en nei, tad ma ekki. Leidinlegt fyrir ta sem vilja spjalla vid mig a rauntima!

Sma crisis i morgun a haedinni minni - allar sturturnar voru med stiflud nidurfall (tad er sama nidurfall fyrir taer allar) og alveg merkilegt ad sja hvernig sumir bregdast vid. Eg veit ad sumir eru ekki serlega hressir a morgnana en hjalpi mer hvad sumar teirra toku tessu illa! Eg sendi taer bara yfir a adra haed i sturtu ef taer vildu og ta tognudu taer. Tad er, taer tognudu ekki heldur þögnudu þær. Ofsalega langar mig i islenskt lyklabord, en nei - ekki haegt ad breyta neinu i tessum tolvustofum!

Eg er ennta ad reyna ad komast ad tvi hvad italinn heitir, tad vita otrulega margir hver hann er, en enginn hvad hann heitir. Mer er farid ad finnast tetta eitthvad grunsamlegt...

Eg verd ad lesa yfir einhverja 30 bls. grein fyrir Media Research and gagnryna hana, best ad koma ser ad verki!