Veröld Fjördísar

þriðjudagur, nóvember 26, 2002

Sniff sniff... tetta verdur orugglega i sidasta skiptid i laaaangan tima sem eg bloggast! Komst ad tvi adan ad tad er bara buid ad loka ollum tolvustofunum a campus! Sit tvi a bokasafninu nuna, a verstu tolvum i heimi, og rita lokaordin... Taer munu ekki opna aftur fyrr en a manudaginn i naestu viku.
Annars er tetta bokasafn algjor snilld! Eg reddadi mer og tok tvaer baekur til ad lesa i friinu (ein sem heitir Gyllti attavitinn, og er eftir Philip Pullman og mig er buid ad langa ad lesa hana tvilikt lengi, hin er eftir Terry Prachett).
Eg er ad skrifa ritgerd um einkarekin (einkisvaedsingu) fangelsa fyrir 'Modern Public Management' og er buin ad fa fullt af heimildum. Ef madur finnur taer ekki (tad er, greinar) i fullri lengd a netinu,eda skolin er ekki askrifandi ad timaritinu, getur madur oskad eftir teim i gegnum "Interlibrary Loan" herna. Oskadi eftir 2 greinum sl. fimmtudag, fekk adra senda via e-mail adan, og nadi i hina herna a bokasafnid - fekk ta grein ljosritadi og senda fra einhverju bokasafni i Texas! Algjor snilld! Nu veit eg ekki hversu vel HI stendur sig i tvi ad utvega heimildir, en eg efast um ad teir seu svona snoggir!

Tad er ekkert sma dapurlegt um ad litast a campus... flestir farnir heim....nema eg.... sem hef ekkert... sniff.....
Einhverjir eru gjorsamlega fastir a tvi ad gosbrunnurinn okkar liti betur ut fullur af sapu og vel ilmandi! Gekk framhja honum adan og viti menn.... sapa og froda ut um allt! Hann er ekki manadar gamall og strax ordinn vinsaelasti hluturinn a campus! Go Fountain!

Jaeja, best ad fara heim og halda afram ad hringja i folk vitt og breitt um landid. Vona ad tad skelli ekki a mig. Og Herdis - vid erum med lista af simanumerum sem vid notum, tess vegna get eg ekki bara hringt til Norge og spjallad, to tad vaeri oneitanlega miklu skemmtilegra!!

Heyrumst seinna.... miklu seinna.....