Veröld Fjördísar

miðvikudagur, nóvember 20, 2002

Tetta er allt ad reddast - Hjordis er komin a bloggid aftur. (Veit ad eg hef valdid miklum ahyggjum medal teirra sem hafa tad daglegan tatt i lifi sinu ad lesa hvad drifur a mina daga, en eg lifi!)

Jaeja, for a deitid mitt i gaer. Tetta var sko alvoru; "flowers, dinner and a movie" stefnumot. Vid akvadum ad fara til Douglasville, tvi tad er fleira i bodi tar heldur en i party baendum (*sarcastic*) Carrollton. Fyrst forum vid ad borda a Logan's og hofdum tann undarlegasta tjon sem eg hef nokkurn timann haft - ever! Hann var allur taugaostyrkur og bara fyndinn. Hann kom til okkar, tok drykkjarpontun, og svo aftur og spurdi "So... are you guys brother-sister, boyfriend-girlfriend, or..." Vid Vincent bara litum hvort ad annad, i pinu sjokki yfir svona spurningu! Eg meina, hvad var hann ad meina med tessu! Hef aldrei a aevinni fengid vidlika spurningu fra tjoni ad taka pontum fra manni. Serstaklega ad spyrja hvort vid vaerum systkini, tar sem vid litum ferlega olikt ut. Hann er halfur spanverji og af indianaaettum, og frekar dokkur yfirlitum... en jaaeja, tessi tjonn okkur for a kostum allt kvoldid. Kom allavega 10 sinnum til ad spyrja hvort tad vaeri ekki allt i lagi hja okkur, og var tvilikt a nalum allan timann. En jaeja, eftir matinn forum vid i mollid ad rolta um og sidan i bioid tar. Saum "The Ring" sem var ekki god "fyrsta-stefnumots" mynd tar sem hun var of spennandi... Vildi ad eg hefdi sed hana med vinum minum sem eg hefdi getad stokkid i fangid a og kreist a teim hendurnar... En jaeja, forum aftur til baka til Carrollton, og forum i heimsokn nidur a 1C til Virginiu (tar sem tau tekkjast natturlega vel). Vorum tar i einhvern tima, forum svo og hittum Nick (strakur herna) og forum a The Waffle House. Eftir ad hafa hangid tar var kl. ordinn riflega 12 tannig ad Vincent for bara heim til sin og vid Virginia forum og hengum i hennar herbergi fram a nott.

Hehe, mer finnst fyndid ad fretta ad Maggi se veikur i gegnum mbl. is...Mótanefnd HSÍ ákvað í gær að fresta leik Fram og Hauka í 1. deild karla í handknattleik sem fram átti að fara í gærkvöldi. Framarar fóru fram á frestunina þar sem flensa herjar á leikmenn liðs þeirra en sjö liggja rúmfastir.
Þetta eru; Magnús G. Erlendsson.... Lattu ter batna litli minn!

Ef einhver hefur girfuleglegan ahuga a skolanum minum, ta getur hann farid hingad og skodad dagbladid okkar sem kemur ut einu sinni i viku (a midvikudogum). Eg hef enn ekki fengid frett birta i tvi, en kannski kemur ad tvi! Ef einhver fer og skodar, og lendir i tvi ad vera spurdur hvort hann se skradir inn, ta er ekkert mal ad nota mitt mail, stu12613@westga,edu i kassann tar sem stendur "already registered" og ta faid tid adgang ad allri sidunni an tess ad vandraedast med ad skra ykkur sem notanda. Helstu frettir tessa vikuna eru ad rettarholdin yfir hafnarboltaleikmonnunum tremur sem naudgudu stelpunni i fyrra eru ad hefjast. Teir voru audvitad reknir ur skolanum strax, en mega koma inn i sysluna (Carroll County) fyrir rettarholdin.

Jaeja, eg verd a vakt i kvold tannig ad eg mun eitthvad kikja a msn. Fyrir tad aetla eg a fund hja Lamda, sem eru samtok sam-gagn- og tvikynhneigdra herna a campus. Eg baud mig nefnilega fram vid ad hjalpa vid framkvaemd "World AIDS Day" sem haldinn verdur 2. desember herna. Meira um tad seinna tegar eg veit meira sjalf!