Veröld Fjördísar

föstudagur, nóvember 08, 2002

Yay, eg er ekki forfallinn internet-notandi!

Eg er 33% had Internetinu



Eg gaeti snuist i badar attir. Fallid djupt i naetur fylltar af coding CGI-Scripts og hlutverkaleiki on-line, eda eg gaeti ordid venjulegur notandi. Gangi ter vel!!

Taktu profid um hversu djupt tu er fallinn....

Va hvad mer gengur illa ad tyda einfaldan enskan texta yfir a islensku. Stundum tegar eg er ad skrifa bloggid vildi eg oska ad eg vaeri ad skrifa a ensku, serstaklega tegar eg ad skrifa um eitthvad sem folk gerdi eda sagdi a ensku. En svo ranka eg vid mer "Hjordis" segji eg vid sjalfa mig "hvad ertu ad gera! Tu ert islendingur i hud og har og att ekki ad lata svona vitleysu hlaupa med tig i gonur! Haettu ad hugsa a ensku og fadmadu (embrace) tungumalid titt!"

Sit inni i UCC (The Student Center) a vondu lelegu tolvunum tar og er ad reyna ad redda med 30c til ad senda postkort. A bara 70c og tad kostar dollara ad senda tar. Er ad skima i kringum mig eftir godvilja salum sem lita ut fyrir ad vilja hjalpa mer. Hmm... aetla Dr. Howe sitji ennta fyrir utan sjoppuna? Hann er fyndinn, hagar ser eins og krakki. Tegar hann sa mig adan brosti hann eins og halfviti og veifadi eins og hann aetti lifid ad leysa, ekki bara svona kumpanlegt nikk med hausnum eins og flestir gera. Hann er finn samt, hef heyrt ad hann se ekki godur kennari samt (hann kennir stjornmalafraedi en eg hef aldrei haft hann sem kennara). Alltaf tegar madur lendir a chatti vid hann er madur fastur tar i laaaangan tima, hann er samt skemmtilegur en einum of akafur alltaf! Roa sig a koffeininu....

ET var a ResView i gaer. Eg horfdi a hana og eg gret. Oja, eg er ekki hraedd vid jata tad, eg fekk tar i augun, meira ad segja oftar en einu sinni! Eg meina, hver getur stadist: "ET".... (teygir hondina i attina ad honum) "Elliott".... *sniff sniff* Og tegar ET er ad fara i geimskipid og hann segir vid Elliott "Come" og Elliot hvislar a moti "Stay".... svo fer hann! Buuhuhh... *grat* Hef ekki tarast yfir biomynd i langan tima, en tetta var bara of mikid fyrir mig.
Vaaaa!! Eg er ad skoda um Elliott (Henry Thomas) og svona litur hann ut i dag.... ekki eins saetur og tegar hann var 10! Fattadi ta lika ad hann leik Samuel, litla brodir Brad Pitt sem do i stridinu i Legends of the Fall.

Aetla ad byrja ad skrifa ritgerd sem eg tarf ad skila inn naesta tridjudag. Aetla svo med myndirnar minar i framkollun tannig ad tad aettu ekki ad vera nema sarafair dagar tar til eg byrja ad setja myndir inn i albumid mitt herna a sidunni! Vei, 2 filmur sem eg framkalla, nokkrar fra grimuballinu sl. fostudag (a 16 myndir fra tvi a filmunni sem er i velinni minni nuna).

Goda helgi ya'll!