Veröld Fjördísar

fimmtudagur, nóvember 21, 2002

Myndin af brummanum hans Hjalta kom bara ekki, tvi hun er inni i mailinu minu herna i skolanum. Svo eg reyndi ad setja hana inn i myndaalbumid mitt sem er herna a sidunni, og tad kom "your photo has been added..." yadda yadda yadda, og hvergi er hana ad finna... Bradlega fer eg ad bidja Ola Orn um ad elda upp eina goda samsaeriskenningu um hvad se eiginlega i gangi herna, hahahaha.

Hlustudum a afganginn af heimildartaettinum (fyrir utvarp) um People's Temple, serstruarsofnudinn sem framdi fjoldasjalfsmord i Jonestown i Guyana '78. Algjor vidurstyggd og hrikalega sorglegt. Saum myndir sem Dr. Novak kom med fyrir okkur hvernig adkoman var - hugsa ser ad finna 913 lik, menn, konur og born, liggjandi eins og hravidi ut um allt i frumskoginum.... tetta faer ekkert litid a mann. I frumskoginum fundust yfir 800 kassettur med ymsu a, ollum trumuraedunum hans Jim Jones (stofnandi cultsins) og medlimunum lysa tvi yfir ad teir vaeru tilbunir ad deyja fyrir malstadinn og vildu frekar myrda bornin sin heldur en ad tau fellu i hendur "fasistunum" og tau stodu svo sannarlega vid tad. Born voru ad lysa tvi yfir ad tau vildu drepa foreldra sina sem voru enn i Bandarikjunum og tryllingslegur hlatur Jim... grrrr.... madur skilur ekki tessa brjalsemi. Tad var gerd kvikmynd um tetta, upplysingar um hana herna.

Aetla a eftir ad fara i "Pot-Luck" dinner fyrir RA-ana herna. Allir aetla ad hittast og koma med eitthvad ad borda med ser. Eg bjo til hindberjahlaup i morgun adur en eg for i tima, atti ekkert sem mer datt i hug ad bua til tannig ad maeti med fulla skal af hlaupi!

Aetla ad reyna ad fara ad laera... Ciao