Veröld Fjördísar

fimmtudagur, maí 03, 2007

Svona til að skemmta mér, þá fylgist ég stundum með því hvaða orð fólk gúgglar sem dettur hingað inn á síðuna mína. Ég meina, ég skil alveg að fólk sem gúgglar "Lárus Orri" klikki á bloggið mitt, en "bókasafninu pinu into english" eða "snjóbrettabúð"??
Skal deila með ykkur því sem var gúgglað í apríl...Bráðskemmtilegt... er komin með nokkur góð maí orð sem ég mun deila með ykkur í enda mánaðarins :)