Veröld Fjördísar

sunnudagur, maí 20, 2007

Mánudagsgetraunin


Myndin hér að ofan sýnir:

a) Heimilislausa manneskju í götóttum Converse skóm að klifra í hellinn sinn
b) Einhvern fávita sem lenti í ógöngum og sjálfheldu við að stytta sér leið milli Dillon og Bar 11
c) Mig á leið ofan í eitt það magnaðasta sem ég gert á Íslandi í stuttbuxum af Hjalta og peysu af vini hans.

Erfitt? Jæja ég skal þá gefa ykkur vísbendingu... hana er að finna hérna.