Veröld Fjördísar

laugardagur, febrúar 10, 2007

Rosalega er ég orðin þreytt á því að vera sífellt að berjast við að finna einhvern til að gera með mér hluti.

Í dag var ég með boðsmiða á opnun myndlistarsýningar á Kjarvalsstöðum. Jú, Þórdís hafði áhuga en komst ekki.
Ég á 2 fyrir 1 miða á bíómyndina Pan´s Labyrinth sem ekki virðist mikill áhugi fyrir nema hjá mér.
Og í kvöld eru tónleikar á Sportbarnum til styrktar hjartveikum börnum, nokkrar mjög spennandi rokksveitir að koma fram, en aftur, enginn áhugi...

Fokk it, fer ein.