Veröld Fjördísar

þriðjudagur, desember 19, 2006

Það er allt að gerast á þessu bloggi, ussusss!

Breytingar í vændum, ojá.

Meira seinna....

Annars er allt við það sama hérna megin, jólin víst að koma þó svo veðrið haldi öðrum fram, ég hafi ekki keypt neinar jólagjafir og fá bara hálfan frídag í vinnunni yfir öll jólin og áramót. Stuð.
Taryn var að hringja og hún er mætt til landsins - mæli með að hitta hana, hún er eðal. Ætlum kannski á japanskt kvöld á Barnum í kvöld, ætti að vera áhugavert :)

Brósi er kominn í bæinn, svo þetta er allt gott...