Veröld Fjördísar

miðvikudagur, júlí 19, 2006

Hvað er verra en að vera veikur heima annan daginn í röð þegar það er svona veður úti?

Jú, að það skuli loksins vera hringt í mann og spurt hvort ég gæti farið að kafa... týpískt!