Veröld Fjördísar

mánudagur, ágúst 25, 2003

Tetta er buin ad vera ferlega fin helgi hja mer!

Partyid ad fostudaginn lukkadist betur en eg bjost vid, agæt mæting og fin stemmning i lidinu, to tad hafi vantad marga ur "gamla" hopnum minum. Myndir fra Spyro eru herna. Eftir ad Spyro lokadi forum vid i eftir-party til Juan i sma stund, svo i annad party til ... get ekki munad hvad hann heitir, einhver nyr strakur fra Indlandi... tad var ekkert ad gera sig, svo vid forum nokkur heim til Gregory og Katya. Eg var sidasta manneskja tadan ut, og tegar var ad ganga heim ta kolludu einhverjir krakkar a mig ad koma tar sem tau satu fyrir utan heima hja ser. Eg for tangad og sat med teim i held eg 2 tima! Ferlega skemmtilegir krakkar! Einn strakurinn, Ryan, atti ekki til ord tegar hann fretti ad eg væri fra Islandi og rett ad stynja upp ur ser.. Sigur Ros.... Svo taladi hann um Sigur Ros tad sem eftir lifdi, alvöru addaandi tar a ferd! Alltaf gaman ad hitta nytt skemmtilegt folk!

A laugardaginn vakti Andrey mig um 11 leitid og bad mig um ad koma ut ad sundlaug ad chilla. Eg tok tvi bara rolega, for tangad um klukkutima seinna en ta var Andrey enn ekki kominn. Hann er alltaf seinn, en eg hringdi og hann sagdist vera rett okominn. Eg beid, leiddist, for i heimsokn til TJ, aftur ur a laug og ta var eitthvad fleira folk komid svo eg settist bara nidur og for ad spjalla tar til Andrey og hinir krakkarnir komu. Vid vorum tar allan daginn, voda gaman! Eg sat a bakkanum og let fæturnar dangla i sundlauginn, og gleymdi tvi ad solin skein aftan a mig allan timann. Var med mesta solarfar sem eg hef fengid held a bakinu, ofsalega ljott. Sundlaugin er eiginlega bara fyrir ta sem bua i Village West og Applegate ibudunum, en tar sem eg bjo nu einu sinni tar fannst mer allt i lagi ad eg væri i heimsokn! Herna er mynd af einni Village West ibudarsamstædunni - TJ, Anthony, Willy og Saskia bua tarna a efstu hæd til hægri (eg er mjog oft i heimsokn tar) og Bowdon Hall er hinum megin vid tessa gotu, adeins fyrir aftan tar sem ljosmyndarinn hefur stadid. Allavega, tegar eg kom heim um eftirmiddaginn, spurdi Andreah mig hvort eg vildi ad hun tæki vaktina mina um kvöldid, svo eg kæmist a tessa tonleika sem eg var alltaf ad röfla um. Eg audvitad stokk hæd mina i loft upp, tvi tad meinti ad eg var ad fara til Atlanta a tonleika med

Jump, Little Children !!!

WOW hvilik gledi! Eg fekk Clöru til ad koma med mer, og svo brunudum vid af stad til ATL. Eg villtist pinu a leidinni, en tad reddadist og vid fengum agæt sæti og allt i godu. Upphitunarbandid var fra Athens (I Georgiu, ekki Grikklandi) og heitir Bain Mattox. Teir voru rosalega godir, og vid Clara endudum a tvi ad spjalla vid gaurana og kaupa ad teim geisladiskinn teirra! Svo komu Jump, Little Children (JLC)a svid... Wow... frabært! Eg a ekki til ord... Magnad! Og tvilikt svidsframkoma hja Matt - hef ALDREI sed annad eins, tenjandi nikkuna.... a hvolfi allan timann... toppar Brian Molko (Placebo) og tja... Jarvis Cocker (Pulp) og ta er mikid sagt, eg var eitt bros allan timann! Her er ein mynd af JLC, Matt er lengst til vinstri a henni. Tonleikarnir voru i Variety Playhouse tar sem vid Valur saum GYBE! i vor, en i tetta skipti stodu allir nanast allan timann og tvilik stemmning! Mer fannst gaman ad teim adur, en nuna er eg ordin fan! Semsagt, gledi og gaman hja mer a laugardagskvöldid! Svo keyrdum vid bara heim og forum i hattinn.

A sunnudaginn fannst mer eg verda ad gera eitthvad vid tessu ljota fari minu a bakinu, svo eg akvad ad fara aftur ut ad sundlaug (lesist: hola i jördinni fyllt af vatni og girt i kring) og jafna tetta ut. Var bara ein mest allan timann - Aubrey kom adeins, svo var TJ tar lika i soldinn tima, tannig ad tetta var bara agætt. Og eg lærdi ymislegt i gær sem eg ætla ad deila med ykkur:

1. Alltaf ad taka med ser ur tegar madur fer i solbad, annars endar madur a tvi ad gleyma ser og dvelja vid sundlaugina of lengi, alveg til kl half 6.
2. Tad er hægt ad brenna a bakinu, svo er lika hægt ad skadbrenna.
3. Aldrei ad bera solarvörn framan i sig, EFTIR ad madur er nybuinn ad setja solaroliu a lappirnar. Hun er enn a puttunum og fer ovart framan i mann an tess ad madur fatti tad.
4. Tad er ekki snidugt ad vera ofan i sundlauginni i ruman klukkutima, og lesa skolabok i leidinni. Bladsidurnar blotna.
5. Tegar tu ert fyrsta manneskja ut ad laug, og sidasta manneskja i burtu tadan - veistu ad tu ert buin ad vera nogu lengi i solbadi.
6. Tegar tu kemur heim, skaltu draga djupt inn andann og roa tig nidur adur en tu litur i spegil - serstaklega ef tu er eldraud um allan likamann og serstaklega i andlitinu....

Folk starir a mig. Tegar tad spyr mig hvad hafi gerst, segji eg ad tetta se hvad komi fyrir tegar tu setur islending ut i solina i of langan tima. Tetta er ekki tægilegt og eg er mjog mis-raud/brun/brunnin. Frekar svona röndott. Hvit aftan a fotleggjunum til dæmis, og i kringum augun.

Eg a ad vera komin upp i herbergid mitt nuna ad sitja duty. Vid eigum ad sitja i herbergjum okkar fra 5-9, svo sitja nidri i lobbyi fra 9-12. En tad er bara gaman, tvi Tordis er ad fara ad hringja i mig a eftir!
Hössladi tölvu af Vincent - fæ hana liklegast seinna i vikunni. Gömul, en hun virkar. Vantar bara skjainn - redda tvi!