Veröld Fjördísar

fimmtudagur, ágúst 21, 2003

Hmm.. myndin sem eg reyndi ad setja inn i gær kom barasta ekki! Ta eyddi eg teim posti, en samt birtist hann, tomur, a blogginu? Einkennilegt... Var ad reyna ad setja inn fyrstu Eyja-myndina mina, mynd sem Signy tok af Runari, ser og mer a litla svidinu. Eg setti hana hins vegar inn a eitt af albumunum her til hægri (Undir "meiri myndir").

Samkvæmisdansar med Anisu i gær gengu bara ljomandi vel! Vid svifum i fallegum fox-trot yfir golfid (inni i itrottasal med engri loftkælingu, a ad reyna ad kæfa mann!) tar sem allir 5 strakarnir sem eru i tessum tima (a moti svona 30 stelpum) voru strax hrifsadir ur okkar höndum, svo vid Anisa eru dansfelagar. Ekkert ad tvi!

Var ad koma ur Auglysingar-markadsfrædum, er ad fara i Algebru, svo Broadcast Writing, og svo Document Processing... langur dagur framundan!

Hmm... var ad fa e-mail fra Hyree, strak sem eg tekki fra Tyrklandi:
I felt like callin you last nite to see if you wanted to hang out but i
didnt have your number. where do you live now . send me your number. lots
of hugs and kisses...

Hyree

Annar addaandi...??? Hehehhe....

I gærkveldi akvad eg ad fara med Clöru og einhverjum fleiri a The Mansion (einn ad tveimur börum i Carrollton). Hun sotti mig um 11 leitid, og kom ta i ljos ad 3 stelpur, sem allar eru RA i ödrum heimavistum, voru lika med. Tær eru allar svartar svo eg hefdi getad giskad a hvad kom næst... fyrsta "Svarta patyid" mitt! Black parties, eru semsagt tegar blökkufolkid her kemur saman. Hef aldrei adur farid i black party, og tarna var i fyrsta skipti malmleitartæki vid innganginn ad The Mansion (enda tvisvar i fyrra verid skotarasir tarna eftir black party). Vid borgudum okkur inn, og eg vard fyrir menningarsjokki. Tetta var ekkert sma furdulegt kvöld. Flestir bara stodu a dansgolfinu, og horfdu a hopa af folki (black fraternities og sororities) sem donsudu sina litlu dansa. Allir i svona konga-linu, dansa sama dansinn med æfdum hreyfingum i kring um salinn, og vei teim sem verda i vegi teirra! Madur atti fotum sinum fjör ad launa nokkrum sinnum, tvi serstaklega strakarnir færa sig ekki, mundu bara trampa ofan a ter ef tu yrdir fyrir. Tetta var mjog spes... Skemmti mer ekkert rosalega vel neitt, en tetta var ofsalega ahugavert. Og annad sem eg merkilegt, tad sast ekki afengi a nokkrum manni! Sa svona 2 straka med bjorflöskur allan timann sem eg var tarna. Venjulega tegar eg fer a The Mansion, situr folk eda dansar og fær sem allavega einn odyran bjor, en nei - enginn fekk sem neitt! Tess vegna kostadi tarna inn, eg fattadi tad seinna ad teir fa ekkert ut ur sölu a barnum. Eg stakk daldid i stuf vid restina af folkinu, eina hvita manneskjan tarna inni. Seinna komu 2 adrir hvitir strakar og ta leid mer betur, en eg fekk tvisvar sömu spurninguna fra vinum minum sem eg hitti tarna inni: What you YOU doing here?" Og eg spurdi sjalfa mig, allavega ætla eg ekkert ad fara i annad svart party i brad...

Fyrsti fundurinn minn med stelpunum af hædinni var i gær. Hann gekk bara ferlega vel, og eg er læra ad tekkja flestar teirra. Eg for yfir reglur og tesshattar spjall, og tær voru bara hressar gellurnar! Se ad eg mun eiga eftir ad lenda i vandrædum med einhverjar teirra, en vonandi ekkert alvarlegt.

10 min tar til algebra hefst, best ad vera ekkert of sein!