Veröld Fjördísar

miðvikudagur, ágúst 20, 2003

Hægan... hver sagdi ad tad maetti vera 30 stiga hiti nuna tegar eg er ad upplifa einn mesta stressdag ævi minnar, og tarf ad teytast um allan campus! Viltu bara gjöra svo vel ad hætta tessu! Eg er farin ad svitna i kringum nefid (madur svitnar ekkert i kringum nefid!)

Malid er, ad eg fekk bref fra Skraningarskrifstofunni (Registrar's Office) sem sagdi ad mig vantadi "Broadcast Writing" og svo 2 adra kursa til ad utskrifast! Hjalpi mer! Svo eg for og taladi vid radgjafann minn (sem svo heppilega vill til ad kennir einmitt Broadcast Writing) og vid forum yfir tetta saman. Hun kom mer inn i sinn tima, svo fundum vid eina villu hja teim, en mig vantadi samt einn kurs i vidbot, plus tad ad eg turfti ad fa serstakt leyfi hja Dean of Arts and Science (deildarstjori, skorarformadur..? Kann tetta ekki a islensku) til ad taka 23 credit hours, tvi madur ma bara taka allt ad 18 a hverri onn. Svona for tetta svo hja mer:
Eftir ad hafa talad vid Dr. Gant, for eg yfir a skraningarskrifstofuna til ad teir gaetu skrad mig i Broadcast Writing. Tau gatu tad ekki vegna tess ad eg hefdi yfir tessar 18 einingar.
Ta for eg a hinn enda campus, til ad tala vid Dean um ad leyfa mer ad taka 23 einingar. Hun varadi mig vid tvi, en skrifadi samt undir.
Ta for eg i tolvuverid til ad finna mer einhvern kurs til ad taka. Sa eini sem var bodid upp a, og gat notad, og passadi inn i stundaskrana mina, var Document Processing. Tar laeri eg a Word og fleira frodlegt...
Svo for eg yfir a skraningarskrifstofuna til ad lata skra mig i tessa tima. Ta komst eg ekki inn i Document Processing tvi hann er kenndur i odrum skola (her kemur inn munurinn a University og College, eg er i College of Arts and Science, en tessi kurs er kenndur i College of Business - en badir tessir "skolar" eru undir State University of West Georgia, haskolanum sem eg er i, sma auka frodleikur!) Tannig ad eg turfi ad fara og tala vid Dean-inn tar, og fa hans undirskrift til ad hleypa mer inn i tann kurs. Hann gerdi tad, og eg for med ta undirskrift og let skra mig i hann!
Pleh, ta er tessu vonandi lokid i bili og eg get utskrifast.
Tad er maelt med ad madur taki 9-12 einingar a lokaönninni sinni, en eg er taka 23. Tad verdur semsagt nog hja mer ad gera i vetur! Og 3 tessara kursa eru yfir netid, svo eg verd mikid fyrir framan tölvu og mun tvi ekkert hætta ad blogga neitt!

Ofsalega hlytur tetta ad hafa verid leidinleg lesning... En svona er tetta - ef madur bloggar ekki eitthvad lendir madur bara a "slappara bloggara listum" Annars maettu sumir bloggarar fara ad vera duglegri!!!!

Fyrsta International Partyid okkar er næstkomandi föstudag, og eg er ad reyna ad fa sem flesta til ad mæta. Vonandi verdur tad skemmtilegt, sma stund i burtu fra skolanum og heimavistinni...
A laugardaginn eru tonleikar med einni af minni uppahalds hljomsveit - Jump, Little Children, en tvi midur kemst eg ekki! Tad gat enginn tekid ta vakt i heimavistinni svo eg baud mig a endanum fram, og tad var adur en eg vissi af tonleikunum, og nuna getur enginn skipt vid mig, eg er brjalud! Langar ekkert litid til ad fara, snökt...

Verd ad fara upp i sjonvarpsver fyrir Television Practicum. Svo eru samkvæmisdansar seinna a eftir, og i kvöld er eg med fyrsta fundinn minn fyrir gellurnar minar. Svo er nog ad laera heima!

Allir sem ekki hafa skrifad i gestabokina, vinsamlegast gerid tad sem fyrst!