Veröld Fjördísar

föstudagur, ágúst 22, 2003

Fleh, eg sendi fyrirspurn til Blogger adan tvi allar gömlu færlsunar minar (archives) voru horfnar. Eg fekk svar um klst seinna (god tjonusta!) og ta setti Graham inn alla gömlu linkana mina herna til hægri - hann vissi heldur ekki hvad hafdi gerst. Tess vegna litur tetta frekar subbulega ut nuna, eg reyni ad redda tvi bradlega.

Uhh.. adrar frabærar frettir! Eg sendi fyrirspurn til Simans i sambandi vid hvad tad kostadi fyrir notendur Simans ad senda mer SMS og fekk tetta svar:

Það kostar þig 9 kr að senda SMS í erlendan farsíma.

Þú borgar ekki fyrir að móttaka SMS frá útlöndum. Þau erlendu farsímafyrirtæki sem heimta gjald fyrir móttekin SMS eru lokuð í okkar kerfi og geta notendur þess því ekki sent okkar notendum SMS. Þú átt því aldrei að verða rukkuð fyrir að móttaka SMS á meðan þú ert á Íslandi með farsíma frá okkur.

Endilega hafðu samband aftur ef eitthvað er óljóst.

Kveðja,
Halldóra
Þjónustuver Símans

Allir ad senda mer SMS!! Numerid er 001 (404) 452-4719 :)