Veröld Fjördísar

miðvikudagur, mars 26, 2003

Eg for i vidtal adan fyrir "Governor's Intern Program" tannig ad eg vard ad klaeda mig upp. Folk stardi a mig samudarfullum augum er eg trammadi yfir campus i svortu pilsi, dokkum bol, og svortum flauelsjakka - madur klaedir sig bara ekki svona mikid i sol og hita. Var alveg ad leka nidur og hraedd um ad lykta af svitalykt i vidtalinu! Tad gekk vel, en tad er rosaleg samkeppni um ad komast ad og eg veit ekkert strax.

Tad eru komnar inn myndir fra Bahamas! Oja, farid i myndaalbumid mitt her til hlidar og skodid ad vild! Tar sem eg a ekki digital myndavel eru taer bara scannadar - gaedin ekkert voda god, en samt gaman ad teim!
Og munid ad skrifa i gestabokina mina lika, ef tid erud ekki buin ad tvi!