Veröld Fjördísar

föstudagur, mars 21, 2003

Vid gatum ta ekkert haldid okkur i burta fra Internetinu lengur! Forum serferd inn i "baeinn" til ad komast a netid... vid systurnar sitjum her a Internet cafe i Port Lucaya a Bahamas. Lentum i sma stressi a leidinni til Ft Lauderdale (tar sem eg nadi mer i hradasekt, mina fyrstu a aevinni takk fyrir!) en vorum komnar alveg nogu snemma! Lentum i hrikalegri rigningu a leidinni sem haegdi a okkur, saum i frettunum daginn eftir ad vid hofdum rett misst af golfkulu-hagleli! Allavega, i batnum a leidinni hingad leigdum vid okkur kaetu og svafum vaerum svefni alla leidinni... goda Party Cruisid! Komum i land og a hotelid, tad er fint, alveg a strondinn - en tad er ekkert i kringum tad, verslanir og slikt. Erum nuna ordnar vel bleikar og solbrunnar, tratt fyrir ad tad adeins rignt a okkur herna. Vonum ad vid naum nokkrum timum i fyrramalid til ad skerpa a litnum. Annars er tetta sidasta kvoldid okkur herna, i gaerkveldi tokum vid leigubil hingad a Port Lucaya tar sem allt actionid er, bordudum a griskum veitingastad en forum frekar snemma heim. Erum nuna aftur komnar hingad, til ad nota Net cafe, borda kvoldmat og sotra kokteila ur kokoshnetu...
Vid munum fara til baka um hadegi a morgun, koma til Ft. Lauderdale um kvoldid og fara beint a hotel. Eydum sidan laugardeginum tar (vonandi i sol) og keyrum svo 12 tima til baka heim a sunnudaginn...

Heyrdum i frettunum adan ad tad hefdi verid hvirfilbylur (tornado) i sud-vestur Georgia sem kostadi sex manns lifid, einhverstadar rett hja Andra og teim. Vonandi er i lagi med ykkur strakar, vid erum bunar ad vera ad reyna ad hringja! Vid forum semsagt i heimsokn til teirra a laugardaginn og skemmtum okkur vel med restinni af fotboltalidinu :)

Aetlum ad koma okkur, fa okkur i gogginn og njota sidasta kvoldsins. Bestu kvedjur heim!
Hjordis og Gudrun