Veröld Fjördísar

fimmtudagur, mars 06, 2003

Blar... eg toli ekki ad bida og bida eftir ad timi hefjist (var i 2 tima gati), fara upp i kennslustofuna, sja EINA manneskju sitja tar, og fatta ad tad var gefid fri ti timanum... Eg og Nick forum semsagt nidur a skrifstofu til Dr. Yates tegar vid saum ad vid vorum bara 2 tarna, og saum ad hann var buinn ad hengja upp plagg tess efnis ad hann yrdi ekki i skolanum ut vikuna vegna radstefnu. Eg held ad hann hafi sagt okkur fra tvi a tridjudaginn - tarna sest hvad eg fylgist vel med tvi kennarinn segir...

Eg verd ad duty i kvold - fimmtudagar eru "rotation days" tar sem bara Virginia er alltaf a duty a fimmtudogum, en vid hinar skiptumst a ad vera a moti henni. Og i kvold er mitt kvold. Eg aetla ad reyna ad laera eitthvad, enda hrikalega mikid ad gera fyrir naestu viku! Mikid verdur ljuft ad slaka a tegar hun er lidin.... a hvitum strondum Bahamas.... eins gott ad vedrid verdi gott tar! Tegar eg for i Spring Break til Daytona Beach fyrir 2 arum var rok og rigning helminginn af timanum. Vedurspain fyrir laugardaginn 15 mars (tveimur dogum adur en vid komum) er 28 stiga hiti og lettskyjad. Vona bara ad tad haldist!

Tad var brjalad vedur herna hja mer i nott. Tad rigndi eins og hellt vaeri ur fotu, med tilheyrandi trumum og eldingum. Stundum held eg ad eldingunum se ad sla nidur i gluggann minn, tvilikur er havadinn. I hvert sinn sem storri eldingu slaer nidur fara allavega svona 3-4 tjofavarnarkerfi i bilum i gang, ekki tad skemmtilegasta tegar madur er ad reyna ad sofna. Tad goda med "brjalad vedur" herna er ad tad er enginn vindur - tad munar svo miklu. Eg sa a simanum minum i morgun ad rafmagnid hafdi farid af einhvern timann sidustu nott, og takkadi fyrir ad hafa batteriis vekjaraklukku!

Heyrdu, eg er ta bara komin i helgarfri!