Komin ur Media Law og tilbuin ad halda afram ad segja fra ferdinni.
A midvikudeginum var ferlega fint vedur, tannig ad vid lagum a strondinni allan daginn. Sjorinn var heitur og rosalega taer, og vid kaeldum okkur i honum milli tess ad flagmage a hvitri strondinni. Eg var ekkert ad hafa fyrir tvi ad bera solarvornina vel og jafn a mig, tannig ad um kvoldid var eg med hvitar skellur a mer hingad og tangad. Ja og brunnin upp vid harsvordin vegna tess ad eg let ekki handklaedid mitt nogu vel yfir andlitid tegar tad var kominn timi til ad hylja tad. Um kvoldid tokum vid leigubil yfir til Port Lucaya, tar sem allir safnast saman a kvoldin - tonlist, barir, litlar budir og tess hattar. Forum a Zorba's, griskan veitingastad og bordudum kvoldmat. Vorum sidan ad rolta um, reyna ad hringja i strakana i Thomasville, og einn griski madurinn af veitingastadnum var ad reyna ad fa okkur til ad hitta tvo fraendur sina, einhverja "unga, myndarlega, griska menn sem toludu ekki mikla ensku." Vid neitudum kurteislega og komum okkur i burtu. Forum frekar snemma heim, enda treyttar eftir daginn. Tad er alveg otrulegt hvad tad tekur mikla orku fra manni ad liggja i solbadi!!
Fimmtudagurinn var lika godur, nokkrir dropar fellu seinnipartinn en vedrid var milt og gott. Forum aftur til Port Lucaya um kvoldid, og aftur a sama veitingastad. Pontudum okkur humarpasta og raekju-kobab (svona a spjoti) og maturinn var ferlega ljuffengur! Maeli med honum ef tid eigid leid um Bahamas! Heyrdu ja, vid Gudrun vorum ad skoda svona "What's Going On in Bahamas" baekling tegar vid komum, og tar var verid ad tala um vinsaelasta veitingastadinn tarna. Og nema hvad, yfirkokkurinn er einhver Volundur "Worldy" Volundarson sem er "cool guy from Iceland warming our island hearts with his food" fullt af myndum, vidtal og svona... Islendingar na ad troda ser allstadar!
Fostudagurin for i tad ad pakka, ganga um strondina og reyna ad finna einhverja minjagripi (segull a iskapinn verdur ad duga, ekkert spennandi haegt ad kaupa) og ad lata flettur i harid a mer. Tad voru alltaf fullt af konum a strondinni ad bjodast til ad fletta stelpur, og eg let undan. Tetta eru svona litlar fastar flettur, bara fastar fremst og svo lausar fyrir aftan, eg er ferlega fin med taer!!! Myndir a eftir :)
Svo tokum vid Cruise batinn til baka, og i tetta skipti fengum vid ad njota tess sem hann hafdi upp a ad bjoda. Godur matur, skemmtiatridi, karaoki, barir, spilaviti, dansgolf, sundlaug, utibekkir... alveg komnar med nog samt i enda siglingarinnar enda long bid aftur i land vegna herts eftirlits.
Keyrdum svo a hotelid sem vid vorum bunar ad panta i Ft. Lauderdale, og tekkudum okkur inn um midnaetti. Madurinn i afgreidslunni, Larry, var alveg yndislegur - baud okkur ad fa okkur hressingu og spjalladi vid okkur um Beachfest sem var haldid tarna um helgina. Hann gaf okkur baeklinga og hvatti okkur til ad kikja a studid a strondinni daginn eftir. Luis Palau, sem er vist hrikalega stort nafn i kristni-tonlistarheiminum, var adalnumerid en margar adrar hljomsveitir komu fram. Larry sagdi okkur ad um half milljon manns myndu maeta, tannig ad audvitad kiktum vid tangad a laugardaginum (athugasemd til Ragga: Mr. Roger's er ekkert dainn, hann flutti bara til Florida og vinnur nuna i hotelafgreidslu undir nafninu Larry, annad er ekki haegt tvi teir eru alveg eins, roddin og allt!!!)
Samt timdum vid varla ad yfirgefa hotelherbergid okkar, tad var svo glerfint! Ja og bara allt hotelid var geggjad, heimilislegt og god tjonusta. Maeli fyllilega med tvi, tad heitir Waterfront Inn ef tid hafid ahuga!
Forum allavega a godan italskan veitingastad um kvoldid, svo kiktum vid i budir (keypti mer geggjadar buxur i Limited) og settumst a bar Atlantis og horfdum a folkid. Voknudum svo snemma a sunnudeginum til ad keyra heim til Carrollton.
Bilinn minn var reyndar eitthvad ad strida okkur, fyrst turftum vid ad fylla a oliuna og kaelivokvann med adstod afar hjalpsams afgreidslumanns a bensinstod. En "Check engine" ljos i maeliabordina var ad trufla mig alla leidina, tratt fyrir ad snuningshradamaelirinn hafi byrjad ad virka allt i einu! Hann var sko biladur tegar eg keypti bilinn og eg vissi alveg af tvi, ferlega undarlegt... En vid komumst a leidarenda, soldid eftir aaetlun reyndar tvi vid tokum tvi bara rolega a leidinni. Home sweet home :)
Daginn eftir forum vid adeins meira ad versla, og svo bara beint ut a voll! Gudrun farin og hversdagslifid tekid vid. Ja og ljosid i maelabordinu hvarf - hmm...
3 fundir hja mer i kvold, kl. 19, 20:30 og 21:30.
Nuria (fra Spani, er med mer i Media Law) sagdi med adan ad hun hefdi verid ad skrifa frettatilkynningu um styrkinn sem vid Anna hlutum og bad okkur um ad fara i ljosmyndtoku til ljosmyndara skolans, svo hun gaeti sent hana ut. Geri tad a morgun.
Alltaf nog ad gera hja mer - Andrey kom i heimsokn til min i gaerkveldi, og sidan lika Anne, og eg gaf teim litid paskaegg sem Gugga kom med handa mer (eg veit, ekki komnir paskar en tau voru svo forvitin!) Noa sukkuladi slaer enn og aftur i gegn...
Takk aedislega til teirra sem sendu gladning til min med Guggu, tad var sma hatid hja mer ad opna pakka og kort!
Aetla heim, saekja filmur i framkollun og svona hitt og tetta!
A midvikudeginum var ferlega fint vedur, tannig ad vid lagum a strondinni allan daginn. Sjorinn var heitur og rosalega taer, og vid kaeldum okkur i honum milli tess ad flagmage a hvitri strondinni. Eg var ekkert ad hafa fyrir tvi ad bera solarvornina vel og jafn a mig, tannig ad um kvoldid var eg med hvitar skellur a mer hingad og tangad. Ja og brunnin upp vid harsvordin vegna tess ad eg let ekki handklaedid mitt nogu vel yfir andlitid tegar tad var kominn timi til ad hylja tad. Um kvoldid tokum vid leigubil yfir til Port Lucaya, tar sem allir safnast saman a kvoldin - tonlist, barir, litlar budir og tess hattar. Forum a Zorba's, griskan veitingastad og bordudum kvoldmat. Vorum sidan ad rolta um, reyna ad hringja i strakana i Thomasville, og einn griski madurinn af veitingastadnum var ad reyna ad fa okkur til ad hitta tvo fraendur sina, einhverja "unga, myndarlega, griska menn sem toludu ekki mikla ensku." Vid neitudum kurteislega og komum okkur i burtu. Forum frekar snemma heim, enda treyttar eftir daginn. Tad er alveg otrulegt hvad tad tekur mikla orku fra manni ad liggja i solbadi!!
Fimmtudagurinn var lika godur, nokkrir dropar fellu seinnipartinn en vedrid var milt og gott. Forum aftur til Port Lucaya um kvoldid, og aftur a sama veitingastad. Pontudum okkur humarpasta og raekju-kobab (svona a spjoti) og maturinn var ferlega ljuffengur! Maeli med honum ef tid eigid leid um Bahamas! Heyrdu ja, vid Gudrun vorum ad skoda svona "What's Going On in Bahamas" baekling tegar vid komum, og tar var verid ad tala um vinsaelasta veitingastadinn tarna. Og nema hvad, yfirkokkurinn er einhver Volundur "Worldy" Volundarson sem er "cool guy from Iceland warming our island hearts with his food" fullt af myndum, vidtal og svona... Islendingar na ad troda ser allstadar!
Fostudagurin for i tad ad pakka, ganga um strondina og reyna ad finna einhverja minjagripi (segull a iskapinn verdur ad duga, ekkert spennandi haegt ad kaupa) og ad lata flettur i harid a mer. Tad voru alltaf fullt af konum a strondinni ad bjodast til ad fletta stelpur, og eg let undan. Tetta eru svona litlar fastar flettur, bara fastar fremst og svo lausar fyrir aftan, eg er ferlega fin med taer!!! Myndir a eftir :)
Svo tokum vid Cruise batinn til baka, og i tetta skipti fengum vid ad njota tess sem hann hafdi upp a ad bjoda. Godur matur, skemmtiatridi, karaoki, barir, spilaviti, dansgolf, sundlaug, utibekkir... alveg komnar med nog samt i enda siglingarinnar enda long bid aftur i land vegna herts eftirlits.
Keyrdum svo a hotelid sem vid vorum bunar ad panta i Ft. Lauderdale, og tekkudum okkur inn um midnaetti. Madurinn i afgreidslunni, Larry, var alveg yndislegur - baud okkur ad fa okkur hressingu og spjalladi vid okkur um Beachfest sem var haldid tarna um helgina. Hann gaf okkur baeklinga og hvatti okkur til ad kikja a studid a strondinni daginn eftir. Luis Palau, sem er vist hrikalega stort nafn i kristni-tonlistarheiminum, var adalnumerid en margar adrar hljomsveitir komu fram. Larry sagdi okkur ad um half milljon manns myndu maeta, tannig ad audvitad kiktum vid tangad a laugardaginum (athugasemd til Ragga: Mr. Roger's er ekkert dainn, hann flutti bara til Florida og vinnur nuna i hotelafgreidslu undir nafninu Larry, annad er ekki haegt tvi teir eru alveg eins, roddin og allt!!!)
Samt timdum vid varla ad yfirgefa hotelherbergid okkar, tad var svo glerfint! Ja og bara allt hotelid var geggjad, heimilislegt og god tjonusta. Maeli fyllilega med tvi, tad heitir Waterfront Inn ef tid hafid ahuga!
Forum allavega a godan italskan veitingastad um kvoldid, svo kiktum vid i budir (keypti mer geggjadar buxur i Limited) og settumst a bar Atlantis og horfdum a folkid. Voknudum svo snemma a sunnudeginum til ad keyra heim til Carrollton.
Bilinn minn var reyndar eitthvad ad strida okkur, fyrst turftum vid ad fylla a oliuna og kaelivokvann med adstod afar hjalpsams afgreidslumanns a bensinstod. En "Check engine" ljos i maeliabordina var ad trufla mig alla leidina, tratt fyrir ad snuningshradamaelirinn hafi byrjad ad virka allt i einu! Hann var sko biladur tegar eg keypti bilinn og eg vissi alveg af tvi, ferlega undarlegt... En vid komumst a leidarenda, soldid eftir aaetlun reyndar tvi vid tokum tvi bara rolega a leidinni. Home sweet home :)
Daginn eftir forum vid adeins meira ad versla, og svo bara beint ut a voll! Gudrun farin og hversdagslifid tekid vid. Ja og ljosid i maelabordinu hvarf - hmm...
3 fundir hja mer i kvold, kl. 19, 20:30 og 21:30.
Nuria (fra Spani, er med mer i Media Law) sagdi med adan ad hun hefdi verid ad skrifa frettatilkynningu um styrkinn sem vid Anna hlutum og bad okkur um ad fara i ljosmyndtoku til ljosmyndara skolans, svo hun gaeti sent hana ut. Geri tad a morgun.
Alltaf nog ad gera hja mer - Andrey kom i heimsokn til min i gaerkveldi, og sidan lika Anne, og eg gaf teim litid paskaegg sem Gugga kom med handa mer (eg veit, ekki komnir paskar en tau voru svo forvitin!) Noa sukkuladi slaer enn og aftur i gegn...
Takk aedislega til teirra sem sendu gladning til min med Guggu, tad var sma hatid hja mer ad opna pakka og kort!
Aetla heim, saekja filmur i framkollun og svona hitt og tetta!