Veröld Fjördísar

þriðjudagur, febrúar 11, 2003

Var ad koma ur Advanced Communication Skills og leiddist gridarlega - var ad hugsa um profid mitt i Media Law sem eg hef a morgun. Kvidi daldid fyrir tvi, verd orugglega lengi vakandi i kvold ad lesa og reyna ad festa eitthvad i minni.
Hvenaer er annars bolludagur? Eg var ad lesa bloggid hennar Huldu um sorurnar sem hun var baka, og akvad ad gera aftur bollur fyrir bolludaginn tar sem taer heppnudust svona ljomandi vel i fyrra! Verst hvad tessi ofn okkur i heimavistinni er vondur, kannski eg fari og baki heima hja Anthony og teim.
Til ad skoda allar myndirnar ur partyinu, tarf ad nota Netscape, haegri klikka a taer og fara i view image. Bayo er nefnilega ekki buinn ad fiffa tetta alveg nuna. Herna er annars ein mynd sem eg tok:


Tetta eru: Anne, Anna, Daniel, Orlando, Katie og Bayo.
Hehehe herna er myndaseria sem Bayo bjo til af Bjorn (fra Astraliu) Mer finnst tetta ferlega fyndid, tetta er svo typiskur Bjorn. Allar myndir sem eg a af honum eru svona svipadar, hann med einhverja posu. Og tegar madur hittir hann herna a campus setur hann sig i somu stellingar - serstakur strakur :)
Nog i bili, aetla heim og halda afram ad laera. For ad versla med Anisa adan og keypti mer gulrotakokumix i pakka, og rjomaostkrem ur dollu til ad gera fyrir afmaelid mitt. Frekar sorglegt finnst mer... einhver annar a ad baka koku handa mer! Ok eg er farin, wish me luck!