Veröld Fjördísar

laugardagur, febrúar 22, 2003

TIL HAMINGJU MED AFMAELID MAMMA!
Mamma a afmaeli i dag, trefalt hurra fyrir tvi!

Hin frett dagsins - eg er buin ad kaupa mer bil! Oja, loksins loksins. Er ekki buin ad borga eda fa hann afhentan (geri tad naestu helgi) en Maja kom i gaer og eg prufukeyrdi og svona! Herna er mynd af gripnum, minn er reyndar dokkraudur a litinn.



<

Tetta er 1996 Plymouth Breeze, sjalfskiptur, keyrdur 110k (110 tusund milur), 4-Cyl. 2.0 Liter vel (ekki ad eg viti neitt hvad tad tydi...) og eg kaupi hann a $2500.

Toga partyid i gaer var ferlega vel heppnad - meira um tad seinna, aetla ad koma mer aftur upp og taka til i herbergininu minu. Otrulegt hvad tveir drengir geta draslad mikid til a einum dagi, heheh (ja Andri, tessu er beint til tin).