Eg a afmaeli i dag, hurra fyrir mer!
Tusund takkir og kossar til allra sem eru bunir ad oska mer til hamingju med daginn!
Takk fyrir ad reyna ad hringja (tad er Torgeir) og pakka sem eg fekk (fra mommu). Fekk lika kort og pakka fra Anne, ferlega fint hja henni og ferlega kruttlegt kort fra Lisa sem er med mer i 2 timum. Hun er ein af tessum manneskjum sem bokstaflega geisla ut fra ser og draga ad ser folk, i morgun fretti hun ad eg aetti afmaeli og hun maetti tvi med kort handa mer i Media Law adan. Hun skrifadi m.a. i kortid: "I hope you have a wonderful day and a fantastic year! no matter how old you are I hope this year is the best ever! You are a beautiful, kind person and I look forward to seeing our friendship grow as we endure this tough semester!" Ahh... mer finnst eg svo serstok :) Alveg finnst mer tad ferlegt tegar mer likar svona vel vid folk sem er i Sorority, eg hef nefnilega svo neikvaeda mynd af teim (oftast rettar samt) og vil ekki ad tad seu til godar sorority girls.. herna er t.d. heimasidan teirra, tad er Phi Mu sem Lisa er i. Hun baud mer i grillveislu a fimmtudaginn, eg er hraedd um af fara, verda dregin inn i einhvern cult...
Allavega - meira um mig, tvi afmaelid mitt er i dag og clearly a allt ad snuast um mig! Tad er buid ad syngja fyrir mig afmaelisonginn, var nefnilega heima hja Onnu og Daniel i gaerkveldi eftir lokatonleikana (gaesahud... hun syngur svo vel) og vid vorum ennta tar ad skala i kampavini kl. 12 og ta sungu krakkarnir fyrir mig - afskaplega heidarleg tilraun en mikid agalega hljomadi hann illa! Plus tad ad Orlando byrjadi ad syngja hann a itolsku og rugladi alla og tetta vard einhvers konar kedjusongur!
Midterm i marketing i morgun gekk bara vel.
Fekk einkunina mina i Media Law fra tvi fyrir viku - fekk 85 sem eg er alveg satt vid.
Fekk bref adan og var bodud i vidtal vegna styrks sem eg sotti um hja Scandinavian Foundation i Atlanta. Hin manneksjan sem var lika bodud i vidtal var engin onnur en Anna... gat sked, hun er graduate student og teir voru ad leita ad grad nemum frekar en undergrads (eins og mer) til ad retta tessa peningahjalp. En jaeja, hun a tad skilid svona haefileikarik og hun er + ad hun hefur sungid a samkomum hja teim og svona... en hey, eg var allavega bodud i vidtal!
Eg er ad fara heim til min og baka gulrotarkoku ur pakka med kremi um dollu, nammi nammi.
Var ad koma af klukkutima longum fundi hja Stjornmalafraedi klubbnum tar sem vid vorum ad tala um hugsanlegt strid vid Irak og malefni tengd teim. Mer finnst eg alltaf svo vitlaus tar sem tad eru svo margir sem tekkja tetta i bak og fyrir og rekja soguna og leidtoga og stefnur og strauma sem eg hef varla heyrt minnst a! En tetta var afskaplega skemmtilegur fundur og mikid sem eg laerdi. Vid vorum ad velta fyrir okkur hvar teir sem stydja strid halda sig, tvi langflestir tarna eru a moti tvi - meira ad segja Republikanar!
En jaeja, aetla heim ad baka...
Tvi eg a afmaeli i dag....
Og best ad taka tad Fram herna ad Gaui skoradi 8 mork i leiknum og Maggi vardi eitthvad! Teir voru ekki ad valda neinum vandraedum - heldu lidinu a floti! Blaa Framhjartad slaer enn... :)
Tusund takkir og kossar til allra sem eru bunir ad oska mer til hamingju med daginn!
Takk fyrir ad reyna ad hringja (tad er Torgeir) og pakka sem eg fekk (fra mommu). Fekk lika kort og pakka fra Anne, ferlega fint hja henni og ferlega kruttlegt kort fra Lisa sem er med mer i 2 timum. Hun er ein af tessum manneskjum sem bokstaflega geisla ut fra ser og draga ad ser folk, i morgun fretti hun ad eg aetti afmaeli og hun maetti tvi med kort handa mer i Media Law adan. Hun skrifadi m.a. i kortid: "I hope you have a wonderful day and a fantastic year! no matter how old you are I hope this year is the best ever! You are a beautiful, kind person and I look forward to seeing our friendship grow as we endure this tough semester!" Ahh... mer finnst eg svo serstok :) Alveg finnst mer tad ferlegt tegar mer likar svona vel vid folk sem er i Sorority, eg hef nefnilega svo neikvaeda mynd af teim (oftast rettar samt) og vil ekki ad tad seu til godar sorority girls.. herna er t.d. heimasidan teirra, tad er Phi Mu sem Lisa er i. Hun baud mer i grillveislu a fimmtudaginn, eg er hraedd um af fara, verda dregin inn i einhvern cult...
Allavega - meira um mig, tvi afmaelid mitt er i dag og clearly a allt ad snuast um mig! Tad er buid ad syngja fyrir mig afmaelisonginn, var nefnilega heima hja Onnu og Daniel i gaerkveldi eftir lokatonleikana (gaesahud... hun syngur svo vel) og vid vorum ennta tar ad skala i kampavini kl. 12 og ta sungu krakkarnir fyrir mig - afskaplega heidarleg tilraun en mikid agalega hljomadi hann illa! Plus tad ad Orlando byrjadi ad syngja hann a itolsku og rugladi alla og tetta vard einhvers konar kedjusongur!
Midterm i marketing i morgun gekk bara vel.
Fekk einkunina mina i Media Law fra tvi fyrir viku - fekk 85 sem eg er alveg satt vid.
Fekk bref adan og var bodud i vidtal vegna styrks sem eg sotti um hja Scandinavian Foundation i Atlanta. Hin manneksjan sem var lika bodud i vidtal var engin onnur en Anna... gat sked, hun er graduate student og teir voru ad leita ad grad nemum frekar en undergrads (eins og mer) til ad retta tessa peningahjalp. En jaeja, hun a tad skilid svona haefileikarik og hun er + ad hun hefur sungid a samkomum hja teim og svona... en hey, eg var allavega bodud i vidtal!
Eg er ad fara heim til min og baka gulrotarkoku ur pakka med kremi um dollu, nammi nammi.
Var ad koma af klukkutima longum fundi hja Stjornmalafraedi klubbnum tar sem vid vorum ad tala um hugsanlegt strid vid Irak og malefni tengd teim. Mer finnst eg alltaf svo vitlaus tar sem tad eru svo margir sem tekkja tetta i bak og fyrir og rekja soguna og leidtoga og stefnur og strauma sem eg hef varla heyrt minnst a! En tetta var afskaplega skemmtilegur fundur og mikid sem eg laerdi. Vid vorum ad velta fyrir okkur hvar teir sem stydja strid halda sig, tvi langflestir tarna eru a moti tvi - meira ad segja Republikanar!
En jaeja, aetla heim ad baka...
Tvi eg a afmaeli i dag....
Og best ad taka tad Fram herna ad Gaui skoradi 8 mork i leiknum og Maggi vardi eitthvad! Teir voru ekki ad valda neinum vandraedum - heldu lidinu a floti! Blaa Framhjartad slaer enn... :)