Veröld Fjördísar

fimmtudagur, febrúar 27, 2003

Ma eg benda a ad 10 manneskjur hafa sagt i konnunni ad tomatsosa a spaghetti se ekki furdulegt! Take that girls! Eg aetla sko ad syna stelpunum tetta! Eg var buin ad akveda ad baka bollur fyrir taer a bolludaginn (hann er naestkomandi tridjudag, ekki satt?) en eg er ekkert svo viss lengur! Heima hja mer er alltaf sett tunn sneid af marsipani, sulta og teyttur rjomi a milli - og eg aetla ad halda teim sid a lofti. Nammi namm...

Svei mer ta, tad er rigning i Carrollton i dag. Reyndar bara sma svona "drizzle" en vonandi fer ad rigna almennilega bradlega svo ad tad fyllist a vatnsbirgdirnar okkar. Vatnsgaedin i Carrollton eru med teim verstu i Georgiu, og Georgia med teim verstu i Bandarikjunum...

Eg og Valur erum ad stefna a tad ad fara til Atlanta tann 9. mars a tonleika med kanadisku hljomsveitinni GYBE! (Godspeed You Black Emperor!) og nota taekifaerid og skoda Little 5 Points sem er ahugvert hverfi tar.

Eg tarf ad skila inn 5 bls. "draft" i Media Law fyrir morgundaginn - se fyrir mer ad eg verdi fost her i tolvuverinu i allt kvold. Aetla ad nota taekifaerid og hlusta a nyja geisladiskinn sem eg var ad kaupa mer med Lifehouse!