Veröld Fjördísar

fimmtudagur, febrúar 13, 2003

Jamm og jaeja, Framaranir topudu vist med einu marki i undanurslitum, Maggi, Gaui, Torri og allir hinir stodu sig samt ferlega vel, samkvaemt tvi sem Petur segir herna.

Valentinusdagurinn er eftir 2 daga, og serd madur tad akaflega vel i kringum sig. Hvad aetlar Hjordis ad gera a Valentinusdaginn spyrjid tid, ju hun aeltar ad hitta fyrrverandi kaerastans sins sem var ad flytja aftur til Georgia! Hvad getur verid meira nidurdrepandi en tad! Aetladi semsamt ad hitta Pascal a morgun, en svo mundi eg ad tarf ad taka tatt i Staff Selection a morgun (velja RA fyrir naesta ar) svo vid aetlum ad hittast a fostudaginn. Hann flutti til systur sinnar i Atlanta og er ad reyna ad fa starf i gegnum vin hennar med US Marshalls i Atlanta. Teir sja um fangaflutninga milli rikja, leita ad flottafongum og fleira svona spennandi... hmm...
Sidan a laugardaginn er ovaent afmaelisparty fyrir Bayo, allir eiga ad koma med eitthvad, aetli eg baki ekki braud... eda eitthvad af tessum girnilegu orbylgu-uppskriftum sem Herdis var ad senda mer! Eg nota reyndar orbylgjuofninn minn mikid nuna eftir ad eg uppgotavadi nyju ACT II Mini-Bags. Tad er orbylgjupopp, bara i minni einingum heldur en tetta venjulega, passar fyrir einn. Af hverju var enginn buinn ad fatta ad gera svona adur, tetta er buid ad redda nokkrum kvoldum tegar eg hef ekki att kvoldmat (eins gott ad mamma lesi tetta ekki, annars heldur hun ad eg se ad farast ur naeringarskorti...thhihi).

Myndirnar ur Int'l Partyinu eru komnar allar upp herna.

Klukkan er ad verda 9 herna, eg aetla ad koma mer heim og gera verkefni i Marketing fyrir morgundaginn. Og lesa i Media Research. Hlakka til tegar tessi vika er buin!