Veröld Fjördísar

þriðjudagur, febrúar 25, 2003

Hvers vegna i oskopunum helst sængin manns vel inni i sumum rumfötum en ödrum ekki? Var ad skipta um saengurfot hja mer i gaer og i morgun var saengin min oll i kudli innan i teim! Eg skil tetta ekki, tad er ekki eins og tad se einhver onnur honnun a teim heldur teim sem eg var med adur! Hversu erfitt er ad hanna saengurver tar sem saengin helst uti i hornunum??

Eg er ekkert litid spennt fyrir ad fa bilinn minn. Maja aetlar ad hitta mig i Atlanta um helgina og eg tarf bara ad redda fari tangad. Tvilikur luxus ad geta loksins farid ad versla tegar madur vill, komast i banka, budir, bio... ljuft lif! Ja og audvitad adalatridid ad geta sott hana Guggu systir a flugvollinn i MINUM bil, keyra til Savannah og Ft. Lauderdale an tess ad vera had nokkrum odrum - gaman gaman!

Ja, toga partyid a fostudaginn var ferlega skemmtilegt. Eg hafdi reyndar sma ahyggjur af tvi ad Andri og Laufar hefdu villst svona svakalega a leidinni, en teir komust a endanum til min. Hofdu samt tekid eina vitlausa beygju og voru i Valdosta held eg tegar teir attudu sig a mistokum sinum... en tetta reddadist allt og tad er fyrir mestu! Teir voru algjorir herramenn, eg var buin ad segja teim ad teir tyrftu eitt lak fyrir togad, og teir maettu sko med heilt sett fra Martha Stewart, ekkert eitt hvitt lak her takk! Fitted sheet, regualr one og koddaver, mer fannst tad alveg yndislegt! En allavega, sumum gekk betur en odrum ad halda toganu uppi (nefni engin nofn, en toga og Fjordis fara ekki vel saman...tratt fyrir 30 oryggisnaelur og dygga adstod fra Anne og Lindsey) og eg hlakka til ad sja myndirnar hans Laufars (og Andra) ur partyinu! Semsagt, vel lukkad kvold! Nu tarf eg bara ad endurgjalda greidann og fara til Thomasville, tar sem strakarnir bua, og hafa alvoru islendingaparty - tvi tau eru 5 saman tarna! Nyji billinn minn verdur mikid notadur synist mer...

Jaeja, eg verd vist ad koma mer heim. Vid Anisa turfum ad gera auglysingar fyrir "Make your own Black Doll" programmid okkar (verdur ad hafa eitt programm sem tengist Black History Month, februar). Bleessss....