Veröld Fjördísar

þriðjudagur, febrúar 11, 2003

Er svona rosalega leidinlegt vedur a Islandi nuna? Finnst eg endalaust vera ad lesa i mbl ad ofsavedur se ad ganga yfir landid og fljugandi hlutir ogni monnum og hlutum! Ta lidur mer bara agaetlega herna i Georgiunni minni - aetla ad gera sma tilraun nuna.
Eg er buin med Media Law profid!!!! Er svo fegin, tad gekk svona agaetlega... ekkert allt of vel, held eg hafi samt munad rett fyrstu stjornarskrar-vidlogin (? First Amendment) "Congress shall make no law respecting an establishment of religion, or the the free exercise thereof; or abridging the freedom of speech, or of the press; or the right of the people to peacable assembly, or to petition the government for a redress of grievances" Ef hun hljomar svona, ta gerdi eg hana rett! Annars gleymdi eg t.d. ollum smaatridum i Gertz v. Welch (hvada tydingu tetta mal hefur, hvernig domurinn fell, hvada domarar daemdu hvernig... allt tetta sem vid urdum ad kunna um oll malin!) Eg er haett, tetta er ekki skemmtilegt aflestrar :)

Eg aetla heim, svo a fund, svo ad gera heimasiduna mina, svo ad gera verkefni i ACS, svo ad skrifa upp hopverkefni i Media Research (treysti engum i hopnum til ad koma tessa fra ser a vitraenan hatt - lelegur hopur sem eg er i!), svo ad sofa tvi eg svaf ekkert sl. nott...

Uh, verd ad segja fra einu, Anisa turfti ad reka tvo straka ut ur Bowdon kl. 3 sl. nott og stelpurnar sem voru ad reyna ad fela ta reyndu ad bjoda henni $25 fyrir ad leyfa teim ad gista tarna! Mer finnst tetta endalaust fynid, hef aldrei lent i mutum tarna adur! Folk er svo serstakt....