Veröld Fjördísar

fimmtudagur, nóvember 21, 2002

Uffff.. er sodd nuna :)
Var ad koma ur hadegismat i bodi Yonos (borid fram alveg eins og Jonas). Hann er med mer i Environmental Policy (hann er fra Eritreu) og vid skruppum a bokasafnid ad na i nokkrar heimildir og svo baud hann mer i hadegisverd i King's Wok sem er kinverskur veitingastadur her rett vid campusinn. Ferlega er eg ad graeda tessa dagana, Vincent borgadi fyrir mig kvoldverd a sunnudaginn og i gaer, og nuna Yonas! Lukkuleg med tetta.

Hun Gerdur vinkona min gamla var ad eignast son i gaer (eda fyrradag, ekki alveg viss) og oska eg henni innilega til hamingju med tad! Tetta er hennar tridja barn, hin eru Saedis Birta og Oskar. Til hamingju Gerdur og Kiddi!!

Annars eru lika nyjar frettir ur Kvislinni... Hann Hjalti brodir hikadi ekki vid ad selja Galantinn okkar fyrir 100 tus og keypti ser bil. Her er mynd af honum, fyrir utan heimili Arna Freys og Peturs i Urridakvisl. Frabert alveg, nu hef eg eitthvad almennilegt til ad keyra um a tegar eg kem heim um jolin, tvi eg geri audvitad rad fyrir tvi ad fa gripinn lanadan... Ekki vid odru ad buast fyrst tad er buid ad selja hinn undan manni! Vid systkynin stondum saman... er tad ekki Hjalti!! Tarf ekki einu sinni ad spyrja hann....!!! :)


For i gaerkveldi a Lambda fundinn... hahah en fyndid folk! Tau voru alveg mergjud - gengu fram af mer oftar en einu sinni og ekki er eg nu tepra!
Ups.... Radio Production ad hefjast nuna kl. 2! Must run!!