Veröld Fjördísar

þriðjudagur, nóvember 12, 2002

Ok eg er ekki alveg ad fatta hvad kom fyrir siduna mina! Allt i einu er bara ekki skilabodamoguleikinn bara "shout out" og ekki einu sinni haegt ad klikka a hann... og bara allti tomri vitleysu! Skil ekki alveg hvad kom fyrir - aetla ad reyna ad laga tad tegar eg ekki svona timabundin.

I fyrsta lagi - ritgerdin min... hryllingur! Madur a ekki ad treysta a tolvuna i RA skirstofunni. Hun rustadi mer, eg sem var i fyrsta lagi ekki med naegilegt efni i heila ritgerd, ta barasta geymdi hun ekki skjalid mitt svo stor biti ur midri ritgerdinni fell tvi midur ut. Algjor vitleysa, eg er frekar svekkt!

I gaer hofdum vid Alex markadskynninguna okkar i RA kennslutimanum. Vid attum ad bua til herferd til ad reyna ad fa folk til ad saekja um RA starfid. Vid greinilega logdum ekki nogu hart ad okkur, tvo adrir hopar voru med glaesilegar kynningar en okkar var frekar laim. En allavega.... vid gerdum okkar besta :)

I gaerkveldi for eg med Aimee til Atlanta. Jesse (RA) hafdi sagt okkur ad i hverri viku bydi Emory University upp a kennslustund i tango, og vid gaetum farid og latid tad gilda sem in-service (allir RAar turfa 4 in-service einingar a onn). Svo vid akvadum ad skella okkar og dansa tango eitt kvold. Komum tangad eftir riflegan klukkustundar akstur, en ta var allt buid... Jesse hafdi miskilid timann sem tetta var a, og hann var ekki einu sinni tarna! Vid Aimee akvadum ad eyda ekki ferdinni og fara eitthvad inn til Atlanta, en medan vid lagum yfir gotukortinu af ATL (mjog einfalt ad villast) komu Jesse, kaerastan hans og 4 vinir. Vid akvadum ad prufa ad tala vid folkid sem var enn inni, og tau vorkenndu svo mikid ad hafa keyrt alla tessa leid fyrir ekkert, ad tau akvadu ad gefa okkur sma einka-kennslu. Gekk ekkert ferlega vel neitt, en var gaman!
Eftir dansinn akvadum vid ad fara i Little 5 Points, sem er svona frekar skugglegt en skemmtilegt hverfi i Atlanta. Tegar vid ny buin ad leggja kom einhver heimilslaus svertingji til okkar og var ad tala vid okkur. Hann vildi endilega bidja med okkur, svo vid endudum a tvi ad standa oll i hring a bilaplaninu, heldumst i hendur, og hann taladi (ofsalega erfitt ad skilja hann) endalaust um raunir sinar. Litum frekar einkennilega ut tarna og voktum talsverda athygli allra sem keyrdu framhja, en tad var bara gaman, ekki eins og neinn tekki mann!! En jaeja, Jesse og kaerastan akvadu ad fara heim, en vid vildum endilega vera adeins lengur og skoda pleisis. Tad samanstendur af nokkrum budum sem eru i 2 gotum, nokkrum borum o.t.h. Afar ovenjulegt ad geta gengid svona "gongugotu" med litum budum, svoleidis finnur madur hverji herna. Forum inn a stad sem heitir The Vortex og chilludum. Ferlega fyndir strakar. Vid hofdum aldrei hitt ta adur og teir voru eitthvad svo saklausir.. litlir busar.
Verd ad fara i tima to be continued...