Veröld Fjördísar

þriðjudagur, nóvember 19, 2002

Jaeja, eg er komin aftur. Tok mig reyndar um 10 min. ad komast inn a bloggid, enda er eg greinilega ekki i nadinni tar nuna. En engar ahyggjur, eg lifi!

Fyrsta frett, ritgerdin sem eg kvartadi svo agalega yfir herna fyrir nokkrum dogum kom bara agaetlega ut! Fekk A - fyrir hana! Er ennta ad furda mig tvi hvernig mer tokst tad, en ekki kvarta eg!

Toga - partyid hja Gavin og Orlando sl. laugardag tokst mjog v, enda keg og laeti! Eg tok ekki eina einstu mynd, tratt fyrir ad vera alltaf a leidinni ad na i myndavelina ofan i tosku og festa tetta a filmu. En nei, einhvern veginn gerdi eg tad aldrei tannig ad tid faid ekkert ad sja hvad vid vorum glaesileg! Eg reyndar svindladi... for ekki i toga og hlaut miklar skammir fyrir, serstaklega fra Bayo sem aetladi ad radast a mig gjorsamlega og klaeda mig i togad! Litlu busarnir minir, Cliff og Harold komu ekki (grrr...) tvi Cliff fann ekki Harold og vissi tvi ekki hvad partyid vaeri! (Eg hitti Cliff adan og hann margbad afsokunur....) En jaeja, teirra missir! Teir komu nefnilega i party til Anthony's og teirra sl. fimmtudag og partyudu med okkur. Harold var allur i tvi ad vernda mig fyrir einhverjum gaur sem stod og gjorsamlega taladi yfir hausamotunum a mer og reif mig i sig, hef ekki hugmynd um hver tetta var! Tetta var bara einhver "svartur madur" (hann var "fullordinn) sem stod uti hja teim og var ad segja hluti vid mig eins og "Shut the fuck up, don't disrespect me like that, I listened to you talk and now you listen to me" Eg svarada a moti: "ok hver ertu og af hverju ertu ad segja tetta vid mig" Hann bara helt afram ad rofla um hverslags doni eg vaeri ad gripa svona fram i fyrir honum og yadda yadda yadda... Eg reyndi bara ad hunsa hann, tvi hann var greinilega nett veruleikafirrtur, en tad er erfitt ad standa bara og taka svona olatum teigjandi og hljodalaust. Hann haetti ekki fyrr en Harold, bjargvaetturinn minn, reyndi ad syna honum fram ad tad vaeri bara best fyrir hann ad fara. Puff...
En ja, svona var tad nu.

A sunnudaginn for eg med Virginiu ad versla i K-Mart (family and friend's day 20% afslattur!) i Peachtree City tar sem Jonathan kaerastinn hennar er ad vinna um helgar. Hitti Vincent, brodir Jonathans, og hann baud mer a stefnumot! Tannig ad i kvold fer eg a fyrsta alvoru ameriska deitid mitt, er ferlega spennt! (Fyrir deitinu, ekki honum endilega) Hann hringdi i mig i gaerkveldi og vid toludum i simann i meira en 4 klukkutima, eda tangad til batteriin i simanum minum klarudust! (Hef aldrei gert ad adur). Sidan a heimavistin min, Bowdon Hall, 30 ara afmaeli i kvold tannig ad vid aetlum ad hafa koku og leiki i lobbyinu. Oll tessi vika er themavika hja okkur, "Return to Childhood" tannig ad allir RA-arnir eru med progrom tengd tvi. Eg var med mitt i gaerkveldi og baud upp a "Play with Clay" og var med trolladeig sem taer gatu gert hvad sem taer vildu med. Annad kvold verdur "Story Time with Milk and Cookies" tar sem Anisa og Brandi aetla ad lesa sinar eigin barnasogur sem taer somdu (bokin hennar Brandi verdur gefin ut bradlega) og kosy stemmning. A fimmtdaginn er "Make your own beated jewlery" og a fostudaginn er nattfataparty. Vikunni lykur svo med "Saturday morning cartoons" a laugardags "morguninn" kl. 1....

Eg, Aimee, Alex, Jacquline og Jean'ay forum i gaer og gerdurm "Community Service Program" fyrir RA timann okkur. Forum i Stewart House, sem er heimili fyrir aldrada her i Carrollton og toldudum vid folkid, fondrudum og spiludum Uno... gaman ad tvi! Konurnar tarna (serstaklega ein, Virginia Culpepper) aetlar svoleidis ad "aettleida" mig og baud mer i mat naesta sunnudag tarna, tar sem fjolskyldur vistmanna munu koma saman og borda Thanksgiving mat. Teim fannst alvega agalegt ad eg aetti ekki fjolskyldu tarna og budu mer ad koma eins oft og mikid og eg vildi!
Annars um Thanksgiving... tar sem Bowdon lokar yfir friid, tarf eg ad koma mer ut. Mun vera hja Anne i nokkra daga og svo orugglega hja Anthony og teim eitthvad tegar Anne fer ad gera eitthvad sem hun er buin ad plana. Keypti mer einmitt itrottatosku a sunnudaginn til ad hafa eitthvad til ad flytja dotid mitt i, atti bara ferdatosku sem vaeri kannski aaaadeins og mikid! Vid aetlum lika ad reyna ad hitta Onnu og Daniel og elda eitthvad med teim.

Fekk flugmidann minn adan, kem heim til Islands ad morgni 13. des og fer aftur ut 2. jan! Allir ad hitta mig...!!!!!

Dr. Novak er algjor yndi. Vid vorum ad hlusta a radio documentary um mordid a Micheal Farmer (fra 1967) um daginn i tima, og eftir timann kemur hann upp til min og spyr hvort eg hafi nu ekki orugglega skilid allt. Eg jata tvi, en svo fer hann ad utskyra fyrir mig ad i Bandarikjunum er svolitid sem kallast "gangs" (Farmer var myrtur af glaepagengi) og afram a teim notum... Hann fer alveg med mig, veit ekki alveg af hverju hann heldur ad eg se svona vita grunlaus um flesta hluti! En hann er bara ad reyna ad reyna ad vera godur vid mig, og sja til tess ad eg skilji nu allt sem fram fer. Talandi um Dr. Novak, hef tima hja honum eftir 2 min!