Ekki nog med tad ad eg se had tvi ad blogga - er lika ordin had tvi ad lesa blogg annara. Eg finn tad tegar eg fer yfir a "minar hefdbundnu" bloggsidur, ef hofundurinn er ekki buinn ad blogga tann daginn ta fae eg svona tilfinningu - eins og junkie sem vantar skammtinn sinn. Verd svona nett pirrud stundum... must.. read.. blog....
Mer finnst eins og eg eigi ad gera eitthvad i kvold en eg man ekki hvad. Argh hvad var tad!
I dag kom Pascal i heimsokn tvi tad var "Job Fair" herna i skolanum. Fullt af fyrirtaekjum ad kynna sig og veita upplysingar um starfsnam og storf. Eg se ekkert merkilegt tar, let engan hafa resume-id mitt (CV, starfsferilskra eda hvad sem tetta kallast). Enda voru flestir tarna ad leita ad folki sem mun utskrifast nuna i vor - en eg utskrifast (vonandi) tann 13. desember kl. 9:30 ad morgni til naestu jol!
Eg trui tvi ekki eg eigi bara 6 daga eftir i skolanum - faranlegt! Tessi onn hefur lidid svo hratt, sem betur fer gerdu hinar tad ekki - annars fyndist mer eins og eg hefdi tapad 4 arum ur lifi minu i einni svipan! Vona ad naesta onn lidi ekki svona hratt - serstaklega tvi eg veit ekkert hvad tekur vid eftir hana, ekki einu sinni i hvada landi eg mun verda!
Blarrh.. hvad turfi eg aftur ad gera i kvold... hugs hugs... einhverjar uppastungur? Einhver?
Eg aetla ad gera tad sama og Herdis a sinu bloggi, og vinsamlegast bidja alla ta sem eru ad lesa tetta - og hafa ekki skrifad i gestabokina mina - ad gera tad einn, tveir og nuna takk fyrir. Ja bara nuna! Vinsamlegast. Takk.
Mer finnst eins og eg eigi ad gera eitthvad i kvold en eg man ekki hvad. Argh hvad var tad!
I dag kom Pascal i heimsokn tvi tad var "Job Fair" herna i skolanum. Fullt af fyrirtaekjum ad kynna sig og veita upplysingar um starfsnam og storf. Eg se ekkert merkilegt tar, let engan hafa resume-id mitt (CV, starfsferilskra eda hvad sem tetta kallast). Enda voru flestir tarna ad leita ad folki sem mun utskrifast nuna i vor - en eg utskrifast (vonandi) tann 13. desember kl. 9:30 ad morgni til naestu jol!
Eg trui tvi ekki eg eigi bara 6 daga eftir i skolanum - faranlegt! Tessi onn hefur lidid svo hratt, sem betur fer gerdu hinar tad ekki - annars fyndist mer eins og eg hefdi tapad 4 arum ur lifi minu i einni svipan! Vona ad naesta onn lidi ekki svona hratt - serstaklega tvi eg veit ekkert hvad tekur vid eftir hana, ekki einu sinni i hvada landi eg mun verda!
Blarrh.. hvad turfi eg aftur ad gera i kvold... hugs hugs... einhverjar uppastungur? Einhver?
Eg aetla ad gera tad sama og Herdis a sinu bloggi, og vinsamlegast bidja alla ta sem eru ad lesa tetta - og hafa ekki skrifad i gestabokina mina - ad gera tad einn, tveir og nuna takk fyrir. Ja bara nuna! Vinsamlegast. Takk.