Veröld Fjördísar

þriðjudagur, apríl 15, 2003

Mer lidur adeins betur i dag. For i heilsugaesluna adan og tau daeldu i mig lyfjum. Gafu mer Clarinex, eitthvad hostasaft, og einhverjar toflur sem eru vist voda sterkar. Jaeja, eg se til hvort eg toli oll tessi lyf. Sem betur fer er allt okeypis!

Eg aetla ad fara a einhverja Indverska mynd nuna a eftir kl. 18:00. Bollywood skartar sinu prudasta, og eg man ekki eftir ad hafa sed Indverska mynd adur.

Eg, Jen og Anne forum yfir a The Border (mexikoskur veitingastadur) i gaerkveldi. Pontudum okkur eina konnu (pitcher) af Frozen Strawberry Margarita, yummy. Svo forum vid heim og eg gjorsamlega lognadist ut af. Held ad lyfjin sem eg tok hafi ekkert farid vel med afenginu... Vaknadi a midnaetti, og gat ekki sofnad aftur. Kl. 4:30 gafst eg upp og tok 2 svefntoflur - aftur. Fekk geggjadan moral, fannst eg algjor lyfjasjuklingur! Tori ekki ad taka fleiri svefntoflur i brad - hraedd um ad verda had eda eitthvad! Eg er buin ad sja nogu marga "True Hollywood Stories" a E! til ad sja ad tad er einfalt ad aneitjast pillum og lata glepjast ut i eitthvad miklu verra. Reyndar verdur madur helst ad hafa verid fraeg barnastjarna, eda eighties-stjarna til ad falla i tann flokk, en eg se mig alveg fyrir mer a Betty Ford ;)

Eftir tessa viku er ein vika eftir af skolanum... mer finnst tad mjog skrytid. Mer finnst lika asnalegt ad hafa ekkert paskafri! Ekki ad eg turfi tess neitt, en tad er bara skrytid - eg myndi ekki einu sinni muna eftir teim ef eg heyrdi ekki talad um ta a Islandi!

Best ad fara yfir i TLC og na ser i gott saeti fyrir myndina.