Veröld Fjördísar

þriðjudagur, mars 04, 2003

Ja folk, eins og kom fram her ad nedan, ta hlutum vid Anna badar tennan styrk og skiptum tvi upphaedinni a milli okkar. Eg er bara satt vid tad, ekkert ad kvarta yfir svona hofdinglegri gjof! Tvi tetta er meira gjof heldur er skolastyrkur, tar sem vid radum i hvad vid notum tettan pening, hann tarf ekkert ad fara i skolann endilega (minn fer t.d. i bilinn minn held eg) og tad eru engar skyldur sem vid turfum ad uppfylla samfara honum. I vidtalinu a laugardaginn spurdi eg Mr. Woodyard hvort vid turftum ad gera eitthvad fegnum vid styrkinn, og hann sagdi bara ad vid aettum ad halda afram ad vera godir fulltruar okkar landa og norraenu tjodanna allra. Ja og kannski koma a Scandinavian Festivalid og taka vid formlegri vidurkenningu uppi a svidi (en bara ef vid viljum, sem tydir ad eg tek allt til baka sem eg sagdi vid Val um daginn, og svara honum: Ju veistu, vid skulum endilega fara!). Gaman ad tessu!

Bollubaksturinn i gaer tokst vonum framar. Anisa kom nidur i eldhus og adstodadi mig. Eg sagdi henni fra deginum og mundi i tetta skipti eftir ad segja lika fra bolluvendinum. Hun gerdi ser litid fyrir, for upp i herbergid sitt og kom sem nidur med tennan fina bolluvond, buinn til ur longu rori og pappa... Baksturinn vakti ahygli folks sem stoppadi hja okkur og forvitnadis og fekk audvitad ad smakka a kræsingunum! Vakti mikla lukku medal allra, og eg svo mikid hraefni eftir ad eg held eg verdi ad baka aftur naestu helgi, enda Valur buinn ad bidja mig serstaklega (vid erum ad fara a tonleika i Atlanta a sunnudaginn).

Mikid langar mig i saltkjot og baunir... *snokt* Hef ekki bragdad tad nuna i 3 ar. Tegar eg kem heim i sumar aetla eg sko ad bidja serstaklega um ad fa tad i matinn!
Mamma, Erla fekk fiskibollur i matinn i gaer, engir fordomar a tvi heimili! Ora fiskibollur er matur, godur matur meira ad segja! Onnur osk um mat komin a listann....