Veröld Fjördísar

mánudagur, mars 03, 2003

Vantar einhvern far? Eg er nefnilega med bilinn MINN herna fyrir utan!


Maja kom i dag og sotti mig og Anne, vid forum svo a Atlanta flugvollinn svo hun gaeti fengid far heim med vinkonu sinni. Og svo tok eg vid lyklunum og brunadi burtu! Ferlega ljuft... eg og Anne forum i Douglasville mollid a leidinni til baka og heldum upp a tetta med tvi ad fara i Victoria's Secret og kaupa okkur naerfatasett (ok, tad var bara afsokun fyrir ad kaupa tau...) Svo forum vid og heldum afram hatidarholdunum med tvi ad fara ut ad borda a TGI Friday's. Nammi gott! Munid tid eftir skrytna tjoninum sem eg hafdi tegar eg for tangad sidast? Allavega, hann kom yfir til okkar nuna og spurdi "Haven't I seen you here before?" Eg gat ekki annad en jatad og brosad til hans, hann virtist alveg sattur vid tad og valhoppadi i burtu - einkennilegt alveg... Allavega, eg er a duty nuna tannig ad eg get ekki gert neitt skemmtilegt med bilnum minum. Greyjid er einmanna uti a plani! Eg er buin ad fara ad heimsaekja hann tvisvar i kvold, baedi Beth og Anisa vildu sja hann (nema hvad...) og dast ad honum. Ja eda henni. Tvi hann er kvenkyns.
Eg er nu daldid svekkt yfir tvi ad enginn skuli hafa sent mer Liverpool buning til ad hengja i gluggann (hmm Hjalti... engin afmaelisgjof!) Tommi minnti mig a ad audvitad tarf eg buning! Hja tessum meisturum! Tvi ja, vitaskuld unnu teir Manchester i kvold, datt einhverjum eitthvad annad i hug? 2-0! Ekki ad spyrja ad tvi, teir eru bestir!

For lika med Anne i matvorubud adan (tvilikt frelsi) og keypti hraefni i bollur fyrir morgundaginn. Allir voda spenntir fyrir The Icelandic Bun Day... :) Aetla ad halda afram ad gera eitthvad tar sem eg er ju a duty...