Veröld Fjördísar

mánudagur, júní 04, 2007

Þar sem ég hef ekkert til að blogga um eins og vanalega ætla ég bara að halda mig við það að birta hérna myndir. Eins og í síðasta mánuði birti ég hérna leitarorðin sem fólk hefur gúgglað og dottið hingað inn á síðu. Stórskemmtilegt alveg. Smellið á myndirnar til að sjá þær stærri.