Veröld Fjördísar

mánudagur, apríl 16, 2007

Ég er alveg á fullu að skrifa við myndirnir mínar frá Mexikó. Ef einhver er alveg að farast úr forvitni þá má skoða þær hérna. Albúm 1 og albúm 2.

Ég er reyndar að fara að sofa núna því ég er að deyja úr kvefi og þarf að vakna snemma, en ég mun klára að skrifa við myndirnar á morgun vonandi :)