Veröld Fjördísar

miðvikudagur, september 17, 2003

Jaja, eg er alveg ad byrja ad lesa - er allavega farin ur tolvustofunni og komin inn a bokasafn! Tetta er bara svo fallegur haustdagur ad madur vill helst sitja uti og njota hans. Fullkomid vedur - ekki of heitt, enginn raki, bara sol og yndislegheit. Folk strair ser um campusinn, situr vid gosbrunninn og spjallar, tveir strakar sitja med gitar uti a grasi og djamma, Madison (tessi med myndinar) er bara hann sjalfur og æfir sig a einhjolinu sinu og heldur raudum boltum a lofti um leid... ahhh... svona dagar eru godir dagar. Synd ad turfa ad sitja inni og lesa. Annad prof (reyndar 2) hja mer a morgun tannig ad ekki ma slaka a. Finn mer kannski bara einhverja tægilega tufu til ad tylla mer a a eftir og les fyrir Advertising profid mitt!