Veröld Fjördísar

sunnudagur, ágúst 31, 2003

Eg er ekkert litid svekkt! Var ad elda mer grjonagjot og hann brann allur vid hja mer! Eg keypti nefnilega i fyrra svona grjonagraut i pakka fra Toro sem eg fann i Atlanta, og er buin ad vera ad spara hann. Svo nuna atti eg mjolk og allt, og ta bara brann hann vid fyrstu minutuna a eldavelinni! Reyndi samt ad gera gott ut tessu, setti fullt af kanilsykri og allt.. en nei - oætur! Ferlega svekkt.... hann leit svo undursamlega ut! Fekk mer hunangs/möndlu jogurt i stadinn i kvöldmatinn :(

Eftir halftima tarf eg ad vera komin nidur i lobby :( mer er buid ad leidast ferlega i allan dag, ömurlegt ad vera svona fastur inni i heimavist. Tad var reyndar gaman hja okkur i gaer, vid satum nidri miklu lengur en vid attum ad gera og fullt ad stelpum komu og satu med okkur Lakeya. Vona ad tad verdi lika jafn mikid fjor i kvold! Tarf ekki ad vera ad vinna a morgun og langar ad fara eitthvad, dreg kannski einhvern med a Farmer's Market i Atlanta og reyni ad finna Toro grjonagraut!!! Hugmynd...