Veröld Fjördísar

fimmtudagur, mars 13, 2003

Ja, hun Gudrun er komin og nuna sofandi uppi i herberginu minu.
Sotti hana ut a voll i gaer, hun turfti adeins ad bida eftir mer tar sem hun lenti snemma, um kl. 23.
For med hana a "The Waffle House" tar sem hun fekk adeins ad kynnast sudurrikjastemmningu (grey stelpan...) og sma hressingu.
Tegar vid vorum bunar ad burdast med toskuna hennar upp i herbergi og koma henni fyrir, var timi til ad taka upp gjafir sem mer voru faerdar - tetta var eins og ad eiga afmaeli aftur! Fekk kort og peninga fra afa, ommu, Auju fraenku & co, hindberjasultu, ger og paskaegg fra mommu, Liverpool trefil og limmida i billinn, Fram limmida i bilinn (ekki eru teir sem spila fyrir Fram ad hugsa svona vel til min....heheh) og sidast en ekki sist fekk eg kort, paskaegg og geisladisk fra Tordisi og Tomma! Frabaert alveg, takk allir *koss og knus*
Eftir tetta allt aetladi eg ad fara ad laera fyrir profid mit sem er i dag, var andlega undirbuin en likaminn minn sagdi bara "nei vina min, ekki tridju nottina an svefns!" svo eg for ad sofa... dekradi vid sjalfa mig og svaf til half 9! For svo og skiladi bilaleigubilnum, og er nu her og tarf ad skrifa ritgerd og laera fyrir prof.
Mikid rosalega verd ad glod kl. 15:15 i dag!!!! Ekkert nema gledi!
Vid Gugga aetlum ad fara ad kikja i mollid i Douglasville, i mat med host-fjolskyldunni, svo er party hja Orlando og Gavin i kvold.
A morgun er ekki vist hvad vid gerum - aetlum kannski ekki ad fara til Savannah heldur hitta Andra og ta straka i Florida - ekkert akvedid ennta.

Nu aetla eg ad demba mer i lokahnykkinn!