Veröld Fjördísar

fimmtudagur, desember 04, 2003

Fyrsta lokaprofid mitt yfirstadid. Helt mer hefdi gengid mjog vel en nuna tegar eg lit yfir glosurnar ta se eg fullt of villum hja mer :( Hun hafdi sagt okkur ad einbeita okkur ad Situational Analysis, en tad voru ekki nema 3 spurningar af 50 ur tvi efni! Jaeja, ekkert vid tvi ad gera nuna.

Naestum vika fra sidasta bloggi! Phuff tetta verdur long grein...

Sl. fostudag vorum vid ad bua til jolakransana nidri i kjallara, forum svo i husin hja gamla folkinu, gafum teim og hengdum upp. Herna er frettin sem kom um tad sl. laugardag - reyndar ekki oll greinin birt en mest af henni. Mickey er i gulu skyrtunni, Shirley (upphalds fraenkan min) vid hlidina a honum, Mary Ann (vonda systirin) tar a moti.



A laugardaginn for eg fyrst i hadegismat med Janice - svo til Atlanta ad hitta Ritchie. Hitti hann i Little 5 Points, vid gengum tar um og tvaeldumst um ATL allan daginn. Tar sem hann bjo tar og vann held eg a ollum veitingastodum borgarinnar nema tveimur, ta vorum vid endalaust ad hitta folk, tala vid hina og tessa, fra einum bars til annars (The Earl, Twig, Rock Bottom, The Brick Store...) i helstu hverfunum. Kvoldmaturinn var sa langbesti kalkunaborgari sem eg hef bragdad! Ofsalega var hann godur!!! Vid bordudum a Heaping Bowl and Brew sem er nuna "hipster" stadur i East Atlanta Village. Borgarinn var borinn fra med Sunsticks, sem eru franskrar ur saetum, raudum, kartoflum med stikilsberja-hunangssosu *slef* Minnid mig a ad fara med ykkur tangad tegar tid komid i utskriftina mina! Nei alveg rett, tad er ENGINN ad koma... :)
Rithcie var buinn ad heyra ad tad vaeri punk-rock show i The Neutron Bomb um kvoldid og vildi endilega fara. Tar sem er gegn ollu sem tessar hljomsveitir trua a, ta eru sko engar auglysingar eda neitt til ad gera teim skil. Stadurinn er svona hola i vegg, a einhverjum vegi i idnadarhverfi. Tegar vid komum ta leit tetta stadurinn svona ut:



Eg hugsadi med mer ad glaetan tad vaeri eitthvad ad gerast tarna seinna, en viti menn - tegar vid renndum framhja klukkutima seinna var folk ad safnast saman fyrir utan, bera inn hljodfaeri og drekka bjor. Tessi stadur er einhver gomul pinulitil bud (storefront eiginlega) og er einn helsti underground stadur fyrir punk, rokk, metal og tannig tonlist. Eg er ordinn ferlega faer i ad greina milli ymsra tonlistarstefna (laerdi t.d. hvad math metal er) to svo tetta sem mest all havadi i minum eyrum! Tad kostadi $5 fyrir alla, sama hver tu ert eda hvort tu ert ad fara ad spila. Fysta bandid sem vid heyrdum var lelegt, Made in China voru agaetir, svo voru The Carbonas og sidan adalnumerid, The Black Lips. The Carbonas voru finir en eg skemmti mer betur en mig hefdi grunad ad hlusta a The Black Lips! Ekki svo slaemir, svona 60's garage anarcho punk-rock eitthvad... (by the way, ef eg vissi ekki ad Paul Gregory vaeri ad spila fotbolta a Irlandi ta hefdi eg haldid ad hann vaeri i hardcore punk bandi fra Atlanta - ferlega likir!).

Litill strakur i raudri hettupeysu var alveg dolfallinn yfir fegurd minni tetta kvold - taladi vid mig allt kvoldid og to svo eg nadi ad snua mer ut ur tvi ad gefa honum simanumerid mitt, ta gratbad hann mig um ad gefa ser heimilsfangid mitt a Islandi og hann aetlar ad skrifa mer bref tangad... ekki alveg eitthvad sem eg bjost vid a punkrock tonleikum!
Eftir tetta forum vid a Lenny's sem er bar sem buinn er til ur litlum bar en tad er buid ad festa double-wide trailer vid hann til ad staekka hann. Himnariki hvits hyskis - doublewide trailer sem er LIKA bar! Fullt af skinhead lidi og lika "venjulegu" Eg er farin ad tekkja hin ymsu tattoo og merki skinheads (adallega Stanx) og bilalimmida sem segja "WP" (White Power) Sa einn svoleidis i dag herna a campus - skamm skamm!

A sunnudaginn syndi Rithcie mer helstu graffiti stadina, forum i geggjad flotta bokabud, i Lenox mollid, tokum MARTA lestina um alla borg (varud: fordomafullur brandari: MARTA = "Moving Africans Rapidly Through Atlanta") Djok, MARTA kerfid er ekki svo slaemt, allavega ekki ad degi til. Endudum a tvi ad fara ad sja "Love Actually" i gomlu, klassisku bioi. Svo heim til Carrollton!

Er buin i skolanum - bara prof og verkefni eftir. Ein ritgerd sem eg tarf ad skila morgun, ein fyrir morgundaginn, lokaverkefni i Broadcasting var i gaer, svo eru 3 prof i naestu viku, risa ritgerd OG Placebo tonleikar! Brjalad ad gera!
Aetla ad halda afram med tessa herna nuna...